70MAI Dash Cam Mini

9.990 kr.

Á lager

Vörunúmer: d1031 Flokkur: Merkimiðar: , Brand:

Frábær myndavél í bílinn sem sameinar alla vinsælustu eiginleika samskonar myndavéla á markaðinum. Myndavélin tekur upp í Ultra HD 1600P (2560X1600) upplausn og getur einnig tekið upp að nóttu til.

70MAI Dash Cam býr líka yfir þeim eiginleika að byrja að taka upp sjálfkrafa ef bíllinn er í kyrrstöðu eða lagður í stæði og vélin skynjar árekstur.  70MAI Dash Cam Mini tekur upp í 140° sjónarhorni í f1.8. 

Myndavélin byrjar sjálfkrafa að taka upp ef hún verður vör við árekstur en vélin er með innbyggðan G-skynjara. Myndavélin minnir þig á að athuga myndbandið þegar þú ferð aftur í bílinn. 

70MAI appið virkar bæði í Android og iPhone og gerir þér kleyft að skoða og niðurhala HD myndböndum í rauntíma. Einnig getur þú læst upptökum í “Event file” svo þú takir ekki óvart yfir þau. 

Afhverju 70MAI bílamyndavél?

70MAI BílamyndavélHefðbundin Bílamyndavél

Nákvæm raddstýring

 

×

Sjálfvirk Neyðar Upptaka

×

Nætursjón

Stjórnun í gegnum Snjallforrit

×

Endurspilun á upptökum og niðurhal

×

Auðveld uppsetning

×

 

Engin tæknilýsing skráð