Amazfit GTR 2 snjall- og heilsuúr

32.990 kr.

  • 1,39″ skjár
  • Allt að 11 daga rafhlöðuending
  • Mælir skref, svefn, stress og súrefnismettun
  • 90 íþróttastillingar, vatnshelt á allt að 50m dýpi, mælir REM svefn, GPS
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Hin nýja klassík

Amazfit GTR 2 fylgir eftir vinsældum forvera síns, Amazfit GTR. Það sem þessi nýjasta kynslóð hefur fram yfir forvera sína eru fleiri vistuð lög, símtöl beint í úrið og betrumbætt hönnun. Úrið kemur í tveimur úgáfum e. Sport edition og Classic edition og eru þær hvor um sig glæsilegar. Skjár úrsins fyllir nánast alveg út í kanta þess sem veitir betri upplifun. Úrið býður upp á alhliða íþrótta- og heilsu mælingar sem og rafhlöðuendingu sem státar flestum snjallúrum í dag.

Framúrskarandi skjár

Auk þess að vera frábært snjallúr þá gerir Amazfit GTR þér kleift að stjórna tíma þínum og venjum. Always-on-display gerir þér kleift að sjá alltaf tímann, jafnvel þegar aðrir eiginleikar úrsins eru óvirkir, og heldur þér meðvituðum um öll mikilvæg augnablik í lífi þínu. Til að auka þægindi og til að spara rafhlöðu getur þú slökkt á skjánum með því einfaldlega að hvíla handlegginn eða hylja skjáinn.

Skelltu þér til sunds! ​

Amazfit GTR 2 er vatnshelt, allt að 50 metrum og á pari við önnur vönduð úr. Þú getur kastað þér til sunds áhyggjulaus. Einnig er úrið stútfullt af sérsniðnum íþróttastillingum og þar á meðal er sund, innandyra, sem og utandyra. 

3D Kúpt, rammalaus hönnun
Stórkostleg smíði

Amazfit GTR 2 er stílhreint og fallegt snjallúr sem hentar vel bæði sem hversdagsúr sem og heilsuúr. 

Þú getur vistað tónlist svarað símtölum

Bluetooth símtöl.
Úrið þitt er líka sími!

Amazfit GTR 2 er með innbyggðan hljóðnema og hátalara sem gerir þér kleift að svara símtölum, þegar hentar illa að taka upp snjallsímann þinn. Þú þarft einfaldlega að tengja úrið við símann þinn með Bluetooth og þú missir aldrei aftur af mikilvægu símtali.

Öll uppáhalds lögin þín, á úlnliðnum. Þú getur stjórnað þinni uppáhalds tónlist með Amazfit GTR 2 úrinu. Einnig er til staðar 3GB af geymsluplássi, nóg til að flytja 300-600 af uppáhalds lögunum þínum á úrið í gegnum farsímann þinn. Tengdu úrið við Amazfit PowerBuds þráðlausu heyrnartólin og hlustaðu á uppáhalds tónlistina þína á meðan þú æfir, hvenær sem er og hvar sem er.

Engin tæknilýsing skráð