Amazfit GTR 2e snjall- og heilsuúr

24.990 kr.

  • 1,39″ skjár
  • Allt að 24 daga rafhlöðuending
  • Mælir skref, svefn, stress og súrefnismettun
  • 90 íþróttastillingar, vatnshelt á allt að 50m dýpi, mælir REM svefn, GPS
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Amazfit GTR 2e

A New Classic Essential
Þunn og Rammalaus Hönnun | HD Always-on AMOLED Skjár Heilsu og íþróttamæling | Endingargóð rafhlaða

Kúpt Rammalaus Hönnun.

3D kúptur skjár GTS 2e býr til betri upplifun fyrir notandann. 1.39″ AMOLED HD skjár símans er umkringdur kúptu gleri, sem aðlagast ramma úrsins fullkomlega. 
amazfit gtr 2e
amazfit gtr 2e always on display

Always-on Display. Mikilvægustu upplýsingarnar, alltaf.

Always-on Display gerir þér kleift að sjá tímann hvenær sem er, jafnvel þótt að aðrir eiginleikar úrsins séu ekki í boði. Einnig eru 40+ Always-on-Display skífur í boði svo úrið þitt getur endurspeglað þinn persónulega stíl. 

5 ATM Vatnsvörn. Úrið fylgir þér hvert sem er

GTS 2e heldur í við hágæða úr, þegar kemur að vatnsheldni, þökk sé vatnsvörn sem tryggir að úrið geti farið alveg niður í 50 metra. Farðu áhyggjulaus í gegnum daginn með GTS 2e.
amazfit gtr 2e atm water

Gerðu úrið að þínu.

GTS 2e kemur með helling af fríum skífum sem þú getur valið úr. Þú getur einnig raðað upp og stillt flýtiflipa á mörgum þeirra til að sjá það sem skiptir þig mestu máli, á einfaldan hátt. Þú getur líka sett þínar eigin myndir sem bakgrunn á skífum.

90 innbyggðar íþróttastillingar

Amazfit GTR 2e kemur með 90 innbyggðum, sérstilltum íþróttastillingum sem bæta mælingar og ná því besta út úr hverri æfingu. Einnig þekkir úrið nokkrar sérvaldar íþróttir og getur byrjað að mæla út frá þeim án þess að þú þurfir að velja eitt eða neitt. 

Stútfullt af allskonar sniðugum eiginleikum

Þessir hlutir, ásamt svo miklu fleiri hjálpa við að gera Amazfit GTR 2e að því frábæra snjallúri sem það er.  Úrið lætur þig vita þegar þú átt von á símtali, lætur þig vita ef þú ert búin/n að sitja of lengi, ásamt fleiri sniðugum eiginleikum.  Í úrinu getur þú einnig fylgst með veðrinu, sett skeiðklukku í gang og sett á Do Not Disturb, ef þú vilt bara fá að vera í friði. 
amazfit gtr 2e extra functions
Engin tæknilýsing skráð