Amazfit GTR 3

34.990 kr.

Hreinsa

Lýsing

Settu heilsuna í forgang

Amazfit GTR 3 kemur með nýjum og endurbættum BioTracker™3.0 sem nemur á nákvæmann hátt hjartslátt, stress, öndun, svefn og blóðsúrefnismettun

GTR3-Sport

GTR3-4Tap

Mældu 4 helstu heilsuþættina með einum smell

Mældu hjartslátt, blóðsúrefnismettun, stress og öndun með einum smell áður en þú heldur út í daginn

GTR3-Pai

Einföld yfirsýn yfir heilsuna þína

PAI kerfið reiknar út persónuleg og greinanlega gögn yfir heilsuna þína, sem gefur þér ofur-einfalda sýn á heilsunni þinni

Hjartsláttarmæling, hvar og hvenær sem er

Hvort sem þú ert úti að labba, hlaupandi á hlaupabrettinu eða að synda bringusund í sundlauginni, þá mælir úrið hjartslátt yfir daginn

GTR3-Sleep

Ýtarleg greining á svefn, svefngæðum og venjum

Svefn er eitt mikilvægasta atriðið í átt að betri heilsu. Með aðstoð Amazfit GTR 3 færðu ýtarlegar og greinargóðar upplýsingar um gæði svefnsins, öndun þína yfir nóttina og ráðleggingar í átt að betri svefn

Æfingin færð á næsta plan

Úrið er með yfir 150 innbygðar sport-stillingar. Það gerir þér kleift að fylgjast með mikilvægum upplýsingum sem hjálpa þér að hámarka gæði æfingarinnar. Þú getur fylgst með hámarks súrefnisupptöku (VO₂ Max), hversu mörgum kaloríum þú brenndir og jafnvel séð hversu langann tíma það tekur þig að jafna þig að fullu

GTR3-Sport
GTR3-Overview

Allar upplýsingar sem þú þarft, beint á hendi þér

Með hjálp uppfærðu stýrikerfi Zepp OS eru upplýsingarnar enn aðgengilegri og greinanlegri. Hvort sem þú vilt skoða hvernig svefninn þinn var um nóttina eða hversu vel þú tókst á því á æfingunni

Rafhlaða sem þú getur treyst

21 dagur

Venjuleg notkun

10 dagar

Mikil notkun

35 tímar

Mikil notkun með GPS

35 dagar

Sparnaðarstilling

GTR3-Battery
GTR3-Assisstant

Endalausir möguleikar

GTS3-Features

Frekari upplýsingar

Litur

Moonlight Grey, Thunder Black

 1. Almennar upplýsingar
 2. Hönnun

  Color
  Thunder Black, Moonlight Grey
  Dimensions45.8×45.8×10.8mm
  Weight (without strap)
  32g
  Body Material
  Aluminum alloy
  Buttons2
  Water-resistance grade
  5 ATM

  Skjár

  Material
  AMOLED
  Size
  1.39”
  Resolution
  454 x 454
  PPI
  326
  TouchscreenTempered glass Anti-fingerprint coating

  Batterí

  Battery Capacity
  450 mAh (typical value)
  Charging Time
  About 2 hours
  Typical Usage
  Up to 21 days
  Battery Saver Mode
  Up to 35 days
  Heavy Usage
  Up to 10 days
  GPS Continuous Usage
  Up to 35 hours

  Skynjarar

  Health
  BioTracker™ 3.0 PPG biometric sensor
  (supports blood-oxygen, 6PD + 2LED)
  Movement
  Acceleration sensor, Gyroscope sensor,
  Geomagnetic sensor, Barometric pressure sensor,
  Ambient light sensor
  Positioning
  GPS, GLONASS, Galileo, BDS, QZSS
  Connection
  Bluetooth 5.1 BLE

  Ól

  Colors & Materials
  Silicone, Quick release
  Width
  22mm
  Min. & Max. Wrist Dimensions
  155-218mm

   

  Hvað er í kassanum

  Smartwatch (Including Standard Strap)

  Magnetic Charging Base

  Instruction Manual