- 1,2″ skjár
- Allt að 12 daga rafhlöðuending
- Mælir skref og svefn
- 12 íþróttastillingar, vatnshelt á allt að 50m dýpi, GPS




Amazfit GTR 42mm snjall- og heilsuúr
28.990 kr.
Lýsing
Amazfit GTR 42MM snjall- og heilsuúr
Amazfit GTR er fallegt heilsuúr frá Amazfit. Úrið býður upp á fjöldan allann af snjöllum eiginleikum og endingargóðri rafhlöðu sem dugar í rúmlega 3 vikur í venjulegri notkun. Amazfit GTR er búið til úr öflugu og léttu áli sem vegur aðeins því sem samsvarar 6 A4 blöðum. Úrið sjálft er aðeins 9,2mm að þykkt og 42mm að breidd. Með hágæða AMOLED 326 PPI skjá er hægt að velja á milli fjölda mismunandi útlita á skífunni á úrinu og gjörbreyta þannig útlitinu á einfaldan hátt.


Æfingafélaginn þinn
Amazfit GTR telur skrefin þín yfir daginn og fylgist með svefninum þínum á nóttinni og getur þú nálgast allar upplýsingar í Amazfit snjallforritinu. Einn stærsti kosturinn við úrið er síðan frábær rafhlöðu ending en rafhlaðan endist þér tæplega í 2 vikur í venjulegri notkun og þarf þess vegna ekki að vera að hlaða úrið í tíma og ótíma.
