- 1,55″ skjár
- Allt að 14 daga rafhlöðuending
- Mælir skref, svefn, stress og súrefnismettun
- 68 íþróttastillingar, vatnshelt á allt að 50m dýpi, mælir REM svefn, GPS

Amazfit GTS 2 Mini snjall- og heilsuúr
21.990 kr.
Vörunúmer: 34037
Flokkar: Allar vörur, Hreyfing og heilsa, Snjall- & heilsuúr
Merkimiðar: Amazfit, fitness tracker, GTR2, health band, heilsuúr, klukka, púlsmælir, samsung snjallúr, smart band, smart watch, snjall úr, Snjall- og heilsuúr, Snjallúr, svefnmælir, Úr, watch
Brand: Amazfit
Lýsing
Amazfit GTS 2 Mini
Mini Size, Max Power
Þunn og stílhrein hönnun | Always-on AMOLED skjár | Blóð-súrefnismettunar mæling | 70+ íþróttastillingar
14-daga rafhlöðuending
Öflugt rafhlöðukerfi úrsins veitir allt að 14 daga rafhlöðuendingu.
Minnkaðu streituna sem stafar af því að þurfa stöðugt að hafa áhyggjur af því hvort úrið þitt þraukir út daginn.
220 mAh rafhlaða Amazfit GTS 2 mini kemur þér auðveldlega í gegnum daginn og í allt að 2 vikur!

Rafhlaðan
7 dagar
Mikil notkun
Ef hjartsláttarmæling er alltaf í gangi, ásamt svefnmælingu og öndunaræfingum. 150 tilkynningar á dag, sem lýsa upp skjáinn, 100 Raise-to-wake skipanir, líkamsrækt 3. sinnum í viku og GPS í gangi í 30 mínútur.
14 dagar
Venjuleg notkun
Ef hjartsláttarmæling er alltaf í gangi. 150 tilkynningar á dag, sem lýsa upp skjáinn, 30 Raise-to-wake skipanir, líkamsrækt 3. sinnum í viku og GPS í gangi í 30 mínútur.
21 dagur
Sparnaðarstilling
Slekkur á Bluetooth tengingu úrsins. hjartsláttarmæling, ásamt annari notkun takmarkast og Raise-to-wake eiginleikinn takmarkast við 100 skipti á dag.



Ótrúlega þunnt og létt. Njóttu léttleikans.
Amazfit GTS 2 mini heldur áfram með rammalausa hönnun forvera sinna.
Úrið skartar kúptu 2.5D gleri sem verndar skjá úrsins.
GTS 2 mini vegur ekki nema 19.5 grömm og er ekki nema 8.95mm þykkt.


Öflugur AMOLED skjár
Aukin litadýpt og skerpa.
Amazfit GTS 2 mini er með 1.55″ AMOLED skjá sem tryggir þér einstaklega bjarta, líflega og skarpa mynd
í hvert skipti sem þú athugar hvað klukkan er.
1.55″
AMOLED skjár
AMOLED skjár
100%
NTSC litadýpt
NTSC litadýpt
450 nit
Birtustig
Birtustig
Persónulegar skífur Gerðu Amazfit GTS 2 mini að þínu
Með yfir 50 innbyggðum skífum til að velja úr er auðvelt að gera GTS 2 mini að sínu! Þú getur valið úr öllum innbyggðu skífunum, sem flestar eru með Always-on-Display skífu í stíl, eða ef þú vilt virkilega gera úrið að þínu þá getur þú líka halið upp þínum eigin myndum og sett sem skífu.


24 klst Hjartsláttarmæling
24 klst hjartsláttarmælir GTS 2 mini, styður við leiðandi búnað þegar kemur að hjarta mælingum. Viðvaranir þegar úrið skynjar öran hjartslátt eru einnig í boði í úrinu, en það minnkar líkurnar á slysum og gæti mögulega bjargað lífi einstaklings í neyð.
24H Hjartsláttarmælir
Viðvaranir um of hraðan hjartslátt
BioTracker™ 2 PPG
Mælir Blóð-súrefnismettun
SpO2 gefur skýra mynd af heilsufari manns. Þess vegna koma nýjustu úrin frá Amazfit með innbyggðum blóð-súrefnismettunar mæli. Þegar þú stundar reynir mikið á heilastarfsemina eða stundar ákafa líkamsrækt, líkt og að hlaupa maraþon, getur þú mælt SpO2 um leið og þér fer að líða illa, til að skilja betur líkamlega heilsu þína.

Fleiri eiginleikar Amazfit GTS 2 mini. Lítið að utan, öflugt að innan.
Þrátt fyrir að vera lítið á hendi þá er Amazfit GTS 2 mini gífurlega öflugt að innan.
Það er að segja, stútfullt af frábærum eiginleikum.

Pomodoro klukka
Bættu skipulagningu, vinnu og nám.

Bluetooth myndavél
Stjórnaðu myndavél símans þíns.
Úrið virkar sem fjarstýring fyrir myndavél símans.

Öndunaræfingar
Slakaðu á með Amazfit GTS 2 mini.
Lærðu að slappa af.

5 ATM Vatnsvörn
Amazfit GTS 2 mini er vatnsvarið allt að 50m.
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að úrið blotni.
Engin tæknilýsing skráð