Amazfit GTS 2e snjall- og heilsuúr

24.990 kr.

  • 1,65″ skjár
  • Allt að 14 daga rafhlöðuending
  • Mælir skref, svefn, stress og súrefnismettun
  • 90 íþróttastillingar, vatnshelt á allt að 50m dýpi, mælir REM svefn, GPS
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Amazfit GTS 2e
Where Style Meets Health

Létt og Stílhrein Hönnun  HD Always-on AMOLED Skjár  Alhliða Heilsu- og Líkamsræktar Mæling  Góð Rafhlöðuending

Gler sem nær útí alla kanta
Þunnt og Stílhreint

The borderless design uses exquisitely crafted curved glass, which shimmers like a piece of crystal jade, to create a strong and integrated visual experience. The gorgeous and dynamic curves of the aluminum alloy body deliver a comfortable and light wearable experience, and the watch also incorporates vacuum coating on the glass surface to provide a more scratch- and wear-resistant screen.

Litadýpt og skerpa

1.65″ HD AMOLED skjár úrsins er sambærilegur, í gæðum, við skjái í nýjustu snjallsímunum. 341ppi pixla þéttleiki skjásins gerir það að verkum að hann er ótrúlega skýr, með mikilli litadýpt sem tryggir óaðfinnanlega upplifun.

Aukin rafhlöðuending.
Engar pásur þegar kemur að heilsu.

Samvinna hugbúnaðar og rafhlöðunnar tryggir að úrið þitt er alltaf til staðar þegar þú þarft á því að halda. Úrið er því alltaf til staðar fyrir þig þegar þú þerft að mæla heilsu þína eða hreyfingu.
Rafhlaðan

7 dagar

Mikil notkun

Ef hjartsláttarmæling er alltaf í gangi, ásamt svefnmælingu og öndunaræfingum. 150 tilkynningar á dag, sem lýsa upp skjáinn, 100 Raise-to-wake skipanir, líkamsrækt 3. sinnum í viku og GPS í gangi í 30 mínútur.

14 dagar

Venjuleg notkun
Ef hjartsláttarmæling er alltaf í gangi. 150 tilkynningar á dag, sem lýsa upp skjáinn, 30 Raise-to-wake skipanir, líkamsrækt 3. sinnum í viku og GPS í gangi í 30 mínútur.

24 dagar

Sparnaðarstilling
Slekkur á Bluetooth tengingu úrsins. hjartsláttarmæling, ásamt annari notkun takmarkast og Raise-to-wake eiginleikinn takmarkast við 100 skipti á dag.

90 innbyggðar Íþróttastillingar. Þekkir ákveðnar íþróttir og mælir sjálfkrafa.

Úrið er búið 90 innbyggðum íþróttastillingum, sem eiga að ná að aðlagast þínum þörfum. Þegar þú hefur lokið æfingu þá skynjar kerfið það og setur saman nákvæma skýrslu sem hjálpar þér að ná sem mestu út úr þinni líkamsrækt. Úrið býður einnig upp á 90 innbyggðar íþróttastillingar sem eiga að ná utan um flestar þarfir.

5 ATM Vatnsvörn.
Úrið fylgir þér hvert sem er jafnvel neðansjávar.

Samvinna hugbúnaðar og rafhlöðunnar tryggir að úrið þitt er alltaf til staðar þegar þú þarft á því að halda. Úrið er því alltaf til staðar fyrir þig þegar þú þerft að mæla heilsu þína eða hreyfingu.

24 klst Hjartsláttarmæling
Varar þig við, þér til varnar

24 klst hánákvæmur hjartsláttarmælir GTS 2e, styður við leiðandi búnað þegar kemur að hjarta mælingum. Viðvaranir þegar úrið skynjar öran hjartslátt eru einnig í boði í úrinu, en það minnkar líkurnar á slysum og gæti mögulega bjargað lífi einstaklings í neyð.
Engin tæknilýsing skráð