Lýsing
Settu heilsuna í forgang
Amazfit GTS 3 kemur með nýjum og endurbættum BioTracker™3.0 sem nemur á nákvæmann hátt hjartslátt, stress, öndun, svefn og blóðsúrefnismettun

Mældu 4 helstu heilsuþættina með einum smell
Mældu hjartslátt, blóðsúrefnismettun, stress og öndun með einum smell áður en þú heldur út í daginn
Einföld yfirsýn yfir heilsu þína
PAI kerfið reiknar út persónuleg og greinanlega gögn yfir heilsuna þína, sem gefur þér ofur-einfalda sýn á heilsunni þinni
Hjartsláttarmæling, hvar og hvenær sem er
Hvort sem þú ert úti að labba, hlaupandi á hlaupabrettinu eða að synda bringusund í sundlauginni, þá mælir úrið hjartslátt yfir daginn

Ýtarleg greining á svefn, svefngæðum og venjum
Svefn er eitt mikilvægasta atriðið í átt að betri heilsu. Með aðstoð Amazfit GTS 3 færðu ýtarlegar og greinargóðar upplýsingar um gæði svefnsins, öndun þína yfir nóttina og ráðleggingar í átt að betri svefn
Æfingin færð á næsta plan
Úrið er með yfir 150 innbygðar sport-stillingar. Það gerir þér kleift að fylgjast með mikilvægum upplýsingum sem hjálpa þér að hámarka gæði æfingarinnar. Þú getur fylgst með hámarks súrefnisupptöku (VO₂ Max), hversu mörgum kaloríum þú brenndir og jafnvel séð hversu langann tíma það tekur þig að jafna þig að fullu


Allar upplýsingar sem þú þarft, beint á hendi þér
Með hjálp uppfærðu stýrikerfi Zepp OS eru upplýsingarnar enn aðgengilegri og greinanlegri. Hvort sem þú vilt skoða hvernig svefninn þinn var um nóttina eða hversu vel þú tókst á því á æfingunni
Rafhlaða sem þú getur treyst
12 dagar
Venjuleg notkun
6 dagar
Mikil notkun
20 tímar
Mikil notkun með GPS
20 dagar
Sparnaðarstilling


Endalausir möguleikar
