Amazfit GTS 3 snjall- og heilsuúr

34.990 kr.

  • 1,75″ skjár
  • Allt að 12 daga rafhlöðuending
  • Mælir skref, svefn, stress og súrefnismettun
  • 150 íþróttastillingar, vatnshelt á allt að 50m dýpi, mælir REM svefn, GPS
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Amazfit GTS 3 snjall- og heilsuúr

Settu heilsuna í forgang

Amazfit GTS 3 kemur með nýjum og endurbættum BioTracker™3.0 sem nemur á nákvæmann hátt hjartslátt, stress, öndun, svefn og súrefnismettun

GTS3-4n1
Mældu 4 helstu heilsuþættina með einum smell
Mældu hjartslátt, súrefnismettun, stress og öndun með einum smell áður en þú heldur út í daginn
GTS3-PAI

Einföld og persónuleg yfirsýn yfir heilsuna þína

PAI kerfið reiknar út persónuleg og greinanleg gögn yfir heilsuna þína, sem gefur þér ofur-einfalda sýn á heilsunni þinni
GTS3-BPM
Hjartsláttarmæling, hvar og hvenær sem er
Hvort sem þú ert úti að labba, hlaupandi á hlaupabrettinu eða að synda bringusund í sundlauginni, þá mælir úrið hjartslátt yfir daginn

Ýtarleg greining á svefngæðum

Svefn er eitt mikilvægasta atriðið í átt að betri heilsu. Með aðstoð Amazfit GTR 3 færðu ýtarlegar og greinargóðar upplýsingar um gæði svefnsins, öndun þína yfir nóttina og ráðleggingar í átt að betri svefn
GTS3-Sleep
GTS3-Sport

Æfingin færð á næsta plan

Úrið er með yfir 150 innbygðar íþróttastillingar. Það gerir þér kleift að fylgjast með mikilvægum upplýsingum sem hjálpa þér að hámarka gæði æfingarinnar. Þú getur fylgst með hámarks súrefnisupptöku (VO₂ Max), hversu mörgum kaloríum þú brenndir og jafnvel séð hversu langan tíma það tekur að jafna þig að fullu

Allar upplýsingar sem þú þarft, beint á hendi þér

Með hjálp uppfærðu stýrikerfi Zepp OS eru upplýsingarnar enn aðgengilegri og greinanlegri. Hvort sem þú vilt skoða hvernig svefninn þinn var um nóttina eða hversu vel þú tókst á því á æfingunni
GTS3-Training
Rafhlaðan

12 dagar

Venjuleg notkun

6 dagar

Mikil notkun

20 tímar

Mikil notkun með GPS

20 dagar

Sparnaðarstilling

Endalausir möguleikar

Úrið býður uppá fjöldann allann af stillingum og fítusum, svosem Alexa Assistant, skeiðklukku, öndunaræfingar, tilkynningar úr síma og fullt fullt fleira.

Engin tæknilýsing skráð