Amazfit Stratos 3

27.993 kr.

Ekki til á lager

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: d1072 Flokkar: , Merkimiði: Brand:

Amazfit Stratos 3

Amazfit Stratos snjallúrið er sportlegt úr sem hentar vel fyrir alla þá sem stunda líkamsrækt af einhverju tagi. Úrið er einnig búið fjöldanum öllum af snjöllum eiginleikum sem nýtast vel í daglegu lífi. 

Fjögurra hnappa hönnun fyrir alvöru íþróttir

Amazfit Stratos 3 er smíðað fyrir atvinnu íþróttamenn og bíður uppá 1.34 tommu transflective skjá sem þýðir að því bjartara sem það er úti því betur sérðu á skjáinn. 

Fjórir hliðarhnapparnir gera þér kleyft að fletta í gegnum mismunandi stillingar og aðgerðir á úrinu án þess að þurfa að nota snertiskjáinn. Þetta er sérstaklega nytsamlegt á hlaupum eða eftir erfiða æfingu.

Sterkbyggt fyrir krefjandi aðstæður

316L Steinless-stál ramminn í samvinnu við sterkbyggt plast gerir úrið mjög sterkt en á sama tíma létt einnig hjálpar svarta sílikon ólin við hreyfigetu og öndun.  

Áreiðanleiki og ending

Í úrinu er Smart Mode sem styður við 19 mismunandi íþrótta-stillingar og er sú stilling sem hentar best í einfaldri notkun. Þar má telja upp fótbolta, þríþraut, bardaga íþróttir, róður og jóga og margt fleira. Úrið er tilbúið í nánast allt! Batterí ending úrsins í þessari stillingu eru 7 dagar. Úrið er líka með Ultra Endurance stillingu sem að lengir batterí endingu úrsins í allt að 14 daga. Með þessari stillingu takmarkast notkun úrsins að einhverju leiti en samt sem áður er hægt að hafa kveikt á 24-klukkutíma hjartsláttamæli og fá tilkynningar. 

 

Tónlist 

Skildu símann eftir heima þegar þú ferð út að skokka! Í Amazfit Stratos 3 getur þú vistað allt að 400 lög beint á úrið og hlustað án þess að þurfa að hafa áhyggjur af símanum þínum.

Engin tæknilýsing skráð