- Stjórnstöð fyrir Aqara skynjara ásamt Zigbee 3.0 skynjurum
- Styður tengingu við allt að 128 tæki
- 2W hátalari sem t.d er hægt að nota sem vælu eða vekjaraklukku
- LED lýsing sem t.d er hægt að nota sem næturljós


Aqara Hub M1S (Gen 2) stjórnstöð
9.990 kr.
Á lager
Lýsing
Taktu snjallheimilið á næsta skref
Með hjálp Aqara Hub M1S stjórnstöðvarinnar getur þú tengt snjalltæki og skynjara frá Aqara og fengið þannig stjórn yfir snjallvæðingu heimilisins beint í snjallsíma eða spjaldtölvu. Stjórnstöðin notast við Zigbee 3.0 tengingu sem að tryggir hraðari samskipti milli tækjanna og minnkar orkunotkun.


Auðveldara og öruggara hversdags líf
Stjórnstöðin er með áfastri kló sem er stungið beint í innstungu til þess að fá rafmagn. Með innbyggðri lýsingu er hægt að nýta stjórnstöðina sem næturljós en einnig er hægt að stilla hana þannig að væla eða ljós fer í gang til dæmis þegar hurða- og gluggaskynjarar nema hreyfingu.
Stílhreint og snjallt
Aqara stjórnstöðin fer vel inn í skipulag heimilisins og tengist hratt og þægilega við það forrit sem þú vilt. Hægt er að tengjast við Aqara Home, Apple HomeKit og Amazon Alexa svo fátt eitt sé nefnt. Stuðningur við Matter kemur með OTA uppfærslu þegar Matter verður gefið út.

Tengdar vörur
- 8.990 kr.
Aqara Smart Wall Switch H1 Sniðug lausn fyrir þá sem vilja snjallvæða ljósastýringuna heima hjá sér. Aqara Smart Wall Switch H1 festist beint í veggdós og þarf því ekki bora sérstaklega fyrir hnappnum. Snjöll tenging Hnappurinn notast við Zigbee 3.0 og virkar því með flestum snjallheimilis-kerfum, þar á meðal Aqara…