Lýsing
Aqara Hub er stjórnstöð fyrir snjallheimilið sem tengist öðrum tækjum í gegnum Zigbee, Aqara fylgihlutir geta þar að leiðandi virkað snurðulaust jafnvel þó að heimanetið þitt sé óstöðugt eða aftengt.
Aqara Hub er stjórnstöð sem tengir saman snjallheimilis vörur heimilisins og hjálpar þeim að tala saman. Aqara Hub gerir þér þar að leiðandi kleift að setja upp snjall skynjara og snjallvörur sem geta ekki tengst wifi sjálf og þurfa þar að leiðandi að tengjast við stjórnstöð.
Stjórnstöðin er líka lampi og er hægt að stilla birtustig í appinu.
Þar sem Aqara Hub tengist með Zigbee virkar hún með bæði með Android og IOS.
Tæknilegar upplýsingar:
Model | ZHWG11LM |
Color | White |
Weight | 186.5g |
Dimensions | 80 x 80 x 41.5 mm |
Input | 100 – 240V AC, 50Hz / 60Hz |
Wireless Protocol | Wi-fi IEEE 802.11 b/g/n 2.4 GHz, Zigbee. |
What’s in the box | Aqara Hub, Quick Start Guide. |