Aqara Roller Shade Driver E1 rúllugardínumótor

12.990 kr.

  • Snjallvæðir gardínurnar þínar
  • Tengist við Aqara eða sambærilega Zigbee 3.0 stjórnstöð
  • Auðvelt í uppsetningu, kemur með fjórum millistykkjum og passar því á flestar gardínur
  • Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 2 mánuði en líka hægt að hafa alltaf í sambandi

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Lýsing

Vaknaðu við sólargeislana

Með þessu bráðsnjalla tæki frá Aqara getur þú vaknað við náttúrúlega birtu á hverjum morgni. Þú festir rúllugardínuna í tækið, tækið tengist við Aqara stjórnstöð og leyfir þér að setja tímastillingar á rúllugardínurnar þínar. Í stað þess að stilla vekjaraklukku getur þú stillt það svo að gardínurnar lyftast upp á ákveðnum tímum. Ef þú ert svo með fleiri snjalltæki tengd við Aqara stjórnstöð þá getur þú bætt við enn fleiri senum, til dæmis draga frá þegar þú labbar framhjá hreyfiskynjara.

Aqara snjallheimili rúllugardínumótor
Aqara snjallheimili rúllugardínumótor

Þitt er valið

Gardínumótorinn tengist í Aqara Home, Apple HomeKit, Amazon Alexa og Google Assistant. Þú getur notað snjallsímann eða raddstýringu til þess að lyfta gardínunum allt eftir þínu höfði. Mótorinn kemur með fjórum mismunandi millistykkjum og passar því á flestar rúllugardínur.

  1. Almennar upplýsingar
  2. ColorWhite
    Dimensions42×37×165 mm (1.69×1.52×6.89 in.)
    Total Power Consumption5W
    ModelRSD-M01
    Operating Temperature-10°C ~ 55℃ (14°F ~ 131°F)
    Battery TypeLithium battery (not replaceable)
    Standby TimeTwo months (supposed to control a roller shade of 1.8m*1.8m up and down once a day)
    Wireless ProtocolZigbee 3.0 IEEE 802.15.4
    Operating Humidity0 ~ 95% RH, no condensation
    Input Power5V⎓1A
    StandardGB/T 12350-2009

  3. Í kassanum fylgir
  4. Aqara Roller Shade Driver E1 × 1
    Screw × 2
    Expansion Tube × 2
    Double-Faced Adhesive Tape × 1
    Spare Rotating Plate × 3
    USB-C to USB-A Cable × 1