- Snjallvæðir gardínurnar þínar
- Tengist við Aqara Zigbee 3.0 stjórnstöð
- Auðvelt í uppsetningu, kemur með fjórum millistykkjum og passar því á flestar gardínur
- Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 2 mánuði en líka hægt að hafa alltaf í sambandi


Aqara Roller Shade Driver E1 rúllugardínumótor
Ekki til á lager12.990 kr.
Ekki til á lager
Lýsing
Vaknaðu við sólargeislana
Með þessu bráðsnjalla tæki frá Aqara getur þú vaknað við náttúrúlega birtu á hverjum morgni. Þú festir rúllugardínuna í tækið, tækið tengist við Aqara stjórnstöð og leyfir þér að setja tímastillingar á rúllugardínurnar þínar. Í stað þess að stilla vekjaraklukku getur þú stillt það svo að gardínurnar lyftast upp á ákveðnum tímum. Ef þú ert svo með fleiri snjalltæki tengd við Aqara stjórnstöð þá getur þú bætt við enn fleiri senum, til dæmis draga frá þegar þú labbar framhjá hreyfiskynjara.


Þitt er valið
Gardínumótorinn tengist í Aqara Home, Apple HomeKit, Amazon Alexa og Google Assistant. Þú getur notað snjallsímann eða raddstýringu til þess að lyfta gardínunum allt eftir þínu höfði. Mótorinn kemur með fjórum mismunandi millistykkjum og passar því á flestar rúllugardínur.
Tengdar vörur
- 4.990 kr.
Aqara Vibration Sensor skynjar þegar titringur, halli eða fall greinist og sendir tilkynningu í heima miðstöðina (Aqara Hub) og sendir tilkynningu í símann þinn. Skynjarinn skynjar eftirfarandi þrjá hluti: Titring, halla og fall og er því tilvalin viðbót í öryggistæki heimilisins og á heima á öllum nútíma snjallheimilum. Aqara titringsskynjari…
- 2.990 kr.
Auktu öryggi og snjallvæðingu heimilisins á auðveldan hátt með nýjum og endurbættum hurða- og gluggaskynjara frá Xiaomi Nákvæmar upplýsingar um stöðuna beint í símann Hurða- og gluggaskynjarinn sendir þér upplýsingar í rauntíma í gegnum Xiaomi Home appið. Þú færð tilkynningar þegar hurðir eða gluggar eru opnaðir Ljósskynjari til að auka…
- 8.990 kr.
Aqara Smart Wall Switch H1 Sniðug lausn fyrir þá sem vilja snjallvæða ljósastýringuna heima hjá sér. Aqara Smart Wall Switch H1 festist beint í veggdós og þarf því ekki bora sérstaklega fyrir hnappnum. Snjöll tenging Hnappurinn notast við Zigbee 3.0 og virkar því með flestum snjallheimilis-kerfum, þar á meðal Aqara…