Aqara Wireless Remote Switch H1 Double Rocker

6.990 kr.

  • Tengist við Aqara appið

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Vörunúmer: S1059 Flokkar: , , , Merkimiðar: , Brand:

Lýsing

Aqara H1 rofarnir tengjast við Aqara appið.

Double Rocker frá Aqara er snjall og stílhreinn rofi sem er hægt að forrita til að gera allt frá því að einfaldlega kveikja ljós yfir í að draga frá gardínunum fyrir þig þegar þú vaknar og kveikja á kaffivélinni á sama tíma!

Aðal munurinn á Double Rocker og Single Rocker er sá að sá fyrrnefndi er með eina auka aðgerð sem er bara í boði á Double Rocker.

Rofinn virkar þannig að á honum eru fjórar megin aðgerðir:

Eitt klikk – Þetta virkar svipað og flestir rofar í heiminum en þú getur stillt Aqara Single rocker til að gera hvað sem þér dettur í hug ef þú ýtir á hann einu sinni.

Tvöfalt Klikk – Öðruvísi en með flesta aðra rofa þá er líka hægt að ýta tvisvar á Single Rocker og þá framkvæmir hann allt aðra beiðni.

Halda inni – Það er líka hægt að halda inni rofanum og þá virkjast þriðja beiðnin.

Ýta snöggt á báða – Einnig er hægt (bara á Double Rocker) að ýta snögglega á báða hnappana og forrita þannig aðra aðgerð fyrir það.

Sem dæmi þá væri hægt að stilla rofann þannig að ef þú ýtir einu sinni á rofann þá fara ljósin á heimilinu í gang og græjurnar byrja að spila uppáhalds playlistann þinn. Svo ef þú ýtir tvisvar sinnum þá slekkur þú ljósin. Með Double Rocker getur þú svo stillt hann þannig að ef þú ýtir snögglega á báða hnappana þá t.d. slekkuru á öllu snjalltækjum heimilisins fyrir svefninn. Svo ef þú heldur rofanum inni þá fer öryggiskerfið í gang og þú ferð áhyggjulaus í vinnuna.

 Tæknilegar upplýsingar:

 Model  WXKG02LM
 Dimensions 6 × 86 × 15.12 mm
 Operating Humidity:  5% – 95%RH, non-condensing.
 Operating Temperature  -10℃– +55°C
 Wireless Protocol Zigbee
 Battery life 2 years
Engin tæknilýsing skráð

Þér gæti einnig líkað við…

  • 12.490 kr.

    Aqara Hub er stjórnstöð fyrir snjallheimilið sem tengist öðrum tækjum í gegnum Zigbee, Aqara fylgihlutir geta þar að leiðandi virkað snurðulaust jafnvel þó að heimanetið þitt sé óstöðugt eða aftengt. Aqara Hub er stjórnstöð sem tengir saman snjallheimilis vörur heimilisins og hjálpar þeim að tala saman. Aqara Hub gerir þér…

    Setja í körfu
  • 4.990 kr.

    Wireless Switch Mini frá Aqara er snjall og stílhreinn rofi sem er hægt að forrita til að gera allt frá því að einfaldlega kveikja ljós yfir í að nota hann sem dyrabjöllu. Rofinn getur líka verið öryggishnappur fyrir heimilið þegar hann er paraður með Aqara Hub. Það virkar þannig að þegar…

    Setja í körfu
  • 8.590 kr.

    Aqara Smart Wall Switch H1 Sniðug lausn fyrir þá sem vilja snjallvæða ljósastýringuna heima hjá sér. Aqara Smart Wall Switch H1 festist beint í veggdós og þarf því ekki bora sérstaklega fyrir hnappnum.  Snjöll tenging Hnappurinn notast við Zigbee 3.0 og virkar því með flestum snjallheimilis-kerfum, þar á meðal Aqara…

    Setja í körfu
  • 9.990 kr.
    • 350 lumen / stk
    • 2.700 Kelvin
    • Rated power: 4.8W
    • Ljósgeisli: 36°
    • CRI ≥ 80

    Orkumerking G
    Vöruupplýsingablað

    Setja í körfu