Eins og nafnið gefur til kynna er Aqara Window & Door sensor skynjari sem skynjar það ef að gluggi eða hurð eru opnuð. Auðvelt er að setja skynjarann upp þar sem hann límist á þá staði sem þú hyggst setja skynjarann upp. Það er líka hægt að nota skynjarana á…
Skynjarinn skynjar hitastig, raka og pressu í loftinu. Það þarf enga víra eða snúrur til að setja skynjarann upp heldur tengist hann við stjórnstöð heimilisins (Aqara Hub) og þar að leiðandi við heimanetið. Skynjarinn tengist í gegnum Zigbee. Hægt er að fylgjast með og stjórna aðgerðum í appi og virkar…
Aqara Cube er snjall-kassi sem þú getur notað til að stjórna snjall græjum heimilisins. Þessi öfluga græja býr yfir ótal möguleikum og er hægt að forrita til að gera ýmsa hluti. Sem dæmi væri hægt að stilla hann þannig að ef ég honum er snúið á vinstri hliðina þá kveikna ljósin svo…