Candy Box er litríkur og skemmtilegur þráðlaus hátalari. Einstök hönnun hátalarans gerir það að verkum að hann ætti ekki að fara framhjá neinum! Candy Box kemur í þremur litum: Sky Blue, appelsínugulum og hvítum.
Aqara hreyfiskynjarann er auðvelt að setja upp hvar sem er á heimilinu. Með skynjaranum fylgir standur sem er hægt að líma á yfirborð og stjórna í hvaða átt skynjara hausinn snýr. Skynjarann er hægt að tengja saman við ýmis snjalltæki og hægt er að búa til alskonar skipanir í Xiaomi…