Lýsing
Innsigli vörunnar er rofið en að öðru leiti er varan í upprunalegu ástandi og í ábyrgð.
COZY MC2 Bluetooth Speaker hátalarinn er ómissandi á öll snjallheimili nútímans.
Hátalarinn skartar stílhreinni og fallegri hönnun sem gerir þér kleift að hafa hann hvar sem er á heimilinu eða í vinnunni. Hann tekur sig vel út alls staðar!
Ekki nóg með það að geta spilað öll uppáhalds lögin þín í frábærum hljómgæðum þá getur þú líka hlaðið símann þinn þráðlaust einfaldlega með því að leggja hann ofan á hátálarann.