Lýsing
Ryksuga fyrir öll tilefni
Dreame T20 býr yfir mörgum einstökum eiginleikum sem hjálpa þér að halda heimilinu hreinu. Ryksugan getur sigrast á ryki, rykmaurum og flestum gólfefnum. Dreame T20 hjálpar þér að þrífa heimilið þitt hátt og lágt.
Aukið loftflæði
HEPA ryksía ryksugunnar er staðsett fyrir aftan mótorinn til að auka loftflæði í gegnum síuna.
Minna sogkraftstap
Þökk sé staðsetningu ryksíunnar eru vindgöng ryksugunnar styttri, við þetta minnkar sogkraftstap.
Betra kælikerfi
Ásamt þessu er bætt kælikerfi í rafhlöðu ryksugunnar sem leyfir mótornum að sjúga af fullum krafti.
125.000rpm
Mótor Hraði
25.000Pa
Sogþrýstingur
150AW
Sogkraftur
Helstu eiginleikar:

150AW sogkraftur

Aukið loftflæði

Snjöll skönnun

Öflug raflaða, 70 mín ending

Einföld notkun

HD litaskjár

8 stiga hljóðdempun
70 mínútna rafhlöðuending
Þegar ryksugan er fullhlaðin getur hún þrifið flest heimili á einni hleðslu

Full HD litaskjár
Allar helstu upplýsingarnar á augabragði
Hvað kemur í kassanum?

T20

Rafhlaða

2-í-1 Bursti

Framlengingarslanga

Framlengingar-
stöng

Bursti fyrir allt

Hleðslustöð

Bursti fyrir rykmaura

Hornbursti