Dreame T20 handryksuga

Ekki til á lager

69.990 kr.

  • 70 mín rafhlöðuending
  • 150 AW / 25.000Pa sogkraftur
  • Cyclone HEPA síukerfi, síar allt að 99.97% af loftinu
  • 0.6l rykhólf
  • 1.7kg að þyngd

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Lýsing

Ryksuga fyrir öll tilefni

Dreame T20 býr yfir mörgum einstökum eiginleikum sem hjálpa þér að halda heimilinu hreinu. Ryksugan getur sigrast á ryki, rykmaurum og flestum gólfefnum. Dreame T20 hjálpar þér að þrífa heimilið þitt hátt og lágt. 

Aukið loftflæði

HEPA ryksía ryksugunnar er staðsett fyrir aftan mótorinn til að auka loftflæði í gegnum síuna. 

Minna sogkraftstap

Þökk sé staðsetningu ryksíunnar eru vindgöng ryksugunnar styttri, við þetta minnkar sogkraftstap. 

Betra kælikerfi

Ásamt þessu er bætt kælikerfi í rafhlöðu ryksugunnar sem leyfir mótornum að sjúga af fullum krafti. 

125.000rpm

Mótor Hraði

25.000Pa

Sogþrýstingur

150AW

Sogkraftur

  Helstu eiginleikar:

150AW sogkraftur

Aukið loftflæði

Snjöll skönnun

Öflug raflaða, 70 mín ending

Einföld notkun

HD litaskjár

8 stiga hljóðdempun

70 mínútna rafhlöðuending

Þegar ryksugan er fullhlaðin getur hún þrifið flest heimili á einni hleðslu

Full HD litaskjár

Allar helstu upplýsingarnar á augabragði

Hvað kemur í kassanum?

T20

Rafhlaða

2-í-1 Bursti

Framlengingarslanga

Framlengingar-
stöng

Bursti fyrir allt

Hleðslustöð

Bursti fyrir rykmaura

Hornbursti

  1. Almennar upplýsingar
  2.  Product NameDreame T20 Cordless Vacuum Cleaner
     TypeVTE1
     Rated Voltage25.2V
     Rated Power450W
     Battery Capacity3000mAh
     Net Weight1.67kg
     Charging Time4 hours
     MotorDreame Space 4.0 High-speed Motor
     Run-timeUp to 70 minutes
     Suction Power150AW
     Vacuum Degree25000Pa
     Filtration System12-cone Cyclone Self-cleaning, 5-level Filtration
     Maximum Dustbin Capacity0.6L