Dreame D9 ryksuguvélmenni

-13% Af

69.990 kr.

 • 150 mín vinnutími
 • 3.000 Pa sogkraftur
 • 570 ml rykhólf
 • 270 ml vatnstankur
 • Ryksugar og moppar

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Dreame D9

Kraftmikil og nákvæm

Dreame D9 ryksuguvélmennið er með 3000 Pa sogkraft sem sogar upp óhreinindi svo sem dýrahár, ryk og mylsnu. Ryksugan er með 570ml rykhólf og LDS laserskynjara sem gerir henni kleift að forðast hluti í umhverfinu eins og snúrur, sokka og leikföng.

150 mínútna keyrslutími

4 sogstillingar

270ml vatnstankur

570ml rykhólf

Xiaomi Home appið

Í appinu er meðal annars hægt að setja ryksuguna af stað, gefa henni fyrirmæli um að ryksuga ákveðið herbergi og búa til áætlanir fram í tímann. Á meðan ryksugan vinnur er hægt að fylgjast með hvað hún er búin að ryksuga og hvað hún á eftir.

 

Lærir inn á heimilið

Dreame D9 er með LDS laserskynjara sem kortleggur heimilið. LiDAR tækni ásamt SLAM reikniritinu gera það að verkum að Dreame D9 finnur fljótustu og skilvirkustu leiðina fyrir þrifin.

Ryksugar og blautmoppar

Dreame D9 getur ryksugað og blautmoppað samtímis með því að soga fyrst upp óhreinindin og blautmoppa í kjölfarið. 

 1. Almennar upplýsingar
 2. Product NameDreameTech Robot Vacuum D9
  Size350 x 350 x 96.8 mm
  Rated Power40W
  Battery Capacity5200mAh
  Net Weight3800g
  MotorJapanese Nidec brushless motor
  Run-time150 minutes
  Suction Power3,000Pa
  Maximum Dustbin Capacity570ml
  Water Tank Capacity270ml