Lýsing
Dreame D9
Launched with Pride
Kraftmikil og nákvæm
Dreame D9 ryksuguvélmennið er stútfullt af sniðugum eiginleikum, líkt og 3000Pa sogkrafti, stóru 570ml rykhólfi og betrumbættum LDS laser skynjara.

150 mínútna keyrslutími
4 sogstillingar
270ml vatnstankur
570ml rykhólf

Aðlagaðu þrifin að þér.
Segðu Dreame D9 til verka með Xiaomi Home appinu. Þú getur valið um 4 mismunandi sogkrafta og 3 stillingar vatnsmagns þegar ryksugan moppar.

Lærir inná þitt heimili.
Dreame D9 kemur með byltingarkenndum laser sem kortleggur herbergið með hraðskönnun en helst gífurlega nákvæm í leiðinni. Háþróuð LiDAR tækni ásamt SLAM reikniritinu gera það að verkum að Dreame D9 getur kortlagt heimilið eins og það leggur sig og valið fljótustu leiðina út frá því.

Ryksugar og moppar.
Dreame D9 sameinar krafta sogkrafts og moppunnar til að ná sem mestu ryki og almennum óhreinindum af allskonar gólfefnum. Hvort sem það er gólfteppi, parket eða steypa.
Stjórnaðu þrifunum með röddinni
Tengdu ryksuguróbotinn við Alexu og hann svarar kallinu um leið