GIYO GM-642 Ferðapumpa

7.990 kr.

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Lýsing

Nett og ómissandi

GIYO GM-642 er samanbrjótanleg ferðapumpa sem má ekki vanta í hjólatúrinn.  Hún vegur einungis 170g og er 323mm löng sem gerir hana einstaklega meðfærilega.  Þrátt fyrir það er hún fær um að kreista út 120PSI að hámarki.


Fyrirferðalítil

Hægt er að festa pumpuna beint á stellið og auðveldlega tekið hana með á vit ævintýranna.  Á pumpunni er fótstig sem gerir það auðveldara fyrir að pumpa og kemur í veg fyrir þreytu í höndum.

Engin tæknilýsing skráð