Fyllt dekk (honeycomb) undir Mi Electric Scooter og Mi Electric Scooter Pro, passa einnig undir flest önnur hlaupahjól með 8.5″ dekkjum. Fylltu dekkin hafa það framyfir slöngu dekk að springa ekki en á móti kemur að þau eru örlítið harðari og dempa þar af leiðandi ekki jafn mikið og slöngu dekkin.
8.5″ dekk fyrir Mi Electric Scooter og Mi Electric Scooter Pro, passar einnig undir flest önnur hlaupahjól með 8.5″ dekkjum. Það fylgir ekki slanga með.
8.5″ vetrardekk með nöglum fyrir Mi Electric Scooter, Mi Electric Scooter Pro,Mi Electric Scooter Essential,Mi Electric Scooter 1S ogMi Electric Scooter Pro 2 en passar einnig undir flest önnur hlaupahjól með 8.5″ dekkjum.
Stílhreinn og öflugur hleðslustandur frá Mi. Standurinn býður upp á 20W hraðhleðslu og getur því sem dæmi full-hlaðið Mi 9 Pro á 35 mínútum. Hleðslustandurinn hentar einstaklega vel á hvaða skrifborð sem er en hann hallar svo hægt er að nota símann á meðan hann er í hleðslu. Mi Wireless Charing…