1.5m gagna- og hleðslukapall frá Nillkin með venjulegu USB-A á einum endanum og hinn endirinn skiptist niður í þrjú tengi, micro-USB + USB-C + Lightning. Snúran er sterkbyggð og vafin með kevlar. Þægileg og fjölnota snúra sem getur hlaðið allt að þrjú tæki í einu!
Bráðsnjallt þráðlaust hleðslutæki í bílinn. Hleðslutækið hentar fyrir lang flestar gerðir síma (símtækið verður að styðja við Qi þráðlausa hleðslu til að geta notast við hleðsluna). Mi Wireless Car Charger er með innbyggðu innrauðu ljósi sem skynjar ef sími kemur nálægt hleðslustöðinni og þá opnast hlerarnir sjálfkrafa og þú getur…