Gúmmíhlíf fyrir bremsuhandfang og hliðarstand sem bæði verndar fyrir hnjaski og gefur betra grip. Passar fyrir flest hlaupahjól (þar á meðal öll hjólin frá Mi Iceland). Hlífin kemur í nokkrum litum.
Krókur fyrir Mi Electric Scooter og Mi Electric Scooter Pro. Krókurinn er skrúfaður á stýrishálsinn á hlaupahjólinu. Þægilegur til þess að hengja poka, töskur eða aðra hluti á hlaupahjólið.