- 2K upplausn
- 110° víðlinsa
- Tekur upp á allt að 64GB minniskort, 7 daga frí skýgeymsla
- Nætursjón, hreyfiskynjari, 360° human tracking, hljóðnemi og hátalari
- IP66 vottun
Lýsing
IMILAB EC5 öryggismyndavél með lýsingu
Öryggismyndavél sem hentar vel í íslenskar aðstæður. Við hreyfingu eða eftir tímaplani kvikna flóðljós á myndavélinni til að lýsa upp sjónsvið myndavélarinnar. Einnig er hægt að stilla á að sírena með allt að 100dB fari í gang við hreyfingu.


Tengist í gegnum Mi Home appið
Öryggismyndavélin tengist með annaðhvort WiFi eða LANtengi og þá er hægt að skoða gamlar upptökur, fá tilkynningar um hreyfingar, skoða myndavélina í rauntíma og jafnvel eiga samræður í gegnum innbyggðan míkrófón og hátalara myndavélarinnar.


2K upplausn
Myndavélin er með skýrri 2K upplausn með 110° sjónsvið en það sem meira er þá nemur hún hreyfingar og getur elt hreyfingu í 360° gráðu radíus.

Tengdar vörur
- 12.490 kr.
Aqara Hub er stjórnstöð fyrir snjallheimilið sem tengist öðrum tækjum í gegnum Zigbee, Aqara fylgihlutir geta þar að leiðandi virkað snurðulaust jafnvel þó að heimanetið þitt sé óstöðugt eða aftengt. Aqara Hub er stjórnstöð sem tengir saman snjallheimilis vörur heimilisins og hjálpar þeim að tala saman. Aqara Hub gerir þér…