Hlíf sem límist utan um stigbrettið (þar sem staðið er á hlaupahjólinu). Myndar vörn en gerir hlaupahjólið líka öðruvísi og skemmtilegra. Kemur í nokkrum litum.
Gúmmíhlíf fyrir bremsuhandfang og hliðarstand sem bæði verndar fyrir hnjaski og gefur betra grip. Passar fyrir flest hlaupahjól (þar á meðal öll hjólin frá Mi Iceland). Hlífin kemur í nokkrum litum.