Kingsmith WalkingPad A1 Pro göngubretti

Ekki til á lager

99.990 kr.

 • 0.5 – 6km hraði
 • 105kg hámarksþyngd
 • LED skjár sem sýnir tíma, lengd og hraða
 • 1200x415mm æfingaflötur

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Lýsing

Kingsmith A1 Pro göngubretti

Kingsmith göngubrettin er fullkomin leið til þess að auka hreyfinguna, þú getur haft brettið hjá skrifborðinu og tekið nokkur skref á meðan þú svarar nokkrum tölvupóstum eða horfir á uppáhalds sjónvarpsþáttinn þinn. Göngubrettið er samanbrjótanlegt og er því hægt að geyma það þægilega á milli æfinga. Brettið sjálft er breitt og með undirlagi sem styður vel við líkamann á meðan á æfingu stendur.

Æfingartæki fyrir heimilið göngubretti
Æfingartæki fyrir heimilið göngubretti

Innbyggður upplýsingaskjár

Lögð hefur verið sérstök áhersla á fallega og rúmgóða hönnun og passa því Kingsmith göngubrettin vel inn á öll heimili. Hraðinn á brettinu stýrist eftir því hvar þú stígur á það en það er einnig hægt að stilla hraðann með appi í símanum eða með fjarstýringu. Upplýsingar um hraða, hversu langt þú hefur gengið og tímann sem þú hefur labbað birtast svo á stílhreinum skjá sem er innbyggður í brettið.

Auðveld geymsla á milli æfinga

Göngubrettið er brotið saman á þægilegan máta og minnkar þá geymslupláss þess svo um munar. Þá er hægt að rúlla brettinu undir sófa eða rúm á innbyggðum dekkjum og geyma það á þægilegan hátt þegar það er ekki í notkun.

Æfingartæki fyrir heimilið
 1. Almennar upplýsingar
 2. Product NameKingsmith Walking Pad A1 Pro
  EngineBrushless motor
  Craftsmanship PanelHigh Precision IML injection molding
  Speed ​​Range0.5-6KM / h
  Fold TechnologyYES
  Working Dimensions1432*547*29mm
  Folded Dimensions822*547*129mm
  User Capacity:105KG
  Sport modeWalking mode / Running mode
  Walking Area1200 * 415mm
  Net Weight28kg
  Gross Weight31kg

 3. Í kassanum fylgir
 4. WalkingPad * 1

  Power Cord * 1

Þér gæti einnig líkað við…

 • 6.990 kr.
  • PVC svampmotta
  • 160x70cm
  • 3mm þykkt
  Setja í körfu