- 0.5 – 6km hraði
- 100kg hámarksþyngd
- LED skjár sem sýnir tíma, lengd, kaloríur, skrefafjölda og hraða
- 120x40cm æfingaflötur
- Mjúkt undirlag sem styður vel við líkamann
- Stærð
- 144.5×51.8×12.5cm í notkun
- 82.5×51.8×13.6cm samanbrotið
Lýsing
Kingsmith C2 göngubretti
Kingsmith göngubrettin er fullkomin leið til þess að auka hreyfinguna, þú getur haft brettið hjá skrifborðinu og tekið nokkur skref á meðan þú svarar nokkrum tölvupóstum eða horfir á uppáhalds sjónvarpsþáttinn þinn. Göngubrettið er samanbrjótanlegt og er því hægt að geyma það þægilega á milli æfinga. Brettið sjálft er breitt og með undirlagi sem styður vel við líkamann á meðan á æfingu stendur.


Innbyggður upplýsingaskjár
Lögð hefur verið sérstök áhersla á fallega og rúmgóða hönnun og passa því Kingsmith göngubrettin vel inn á öll heimili. Hraðinn á brettinu stýrist eftir því hvar þú stígur á það en það er einnig hægt að stilla hraðann með appi í símanum eða með fjarstýringu. Upplýsingar um hraða, lengd og tímann sem þú hefur labbað birtast svo á stílhreinum skjá sem er innbyggður í brettið.
Auðveld geymsla á milli æfinga
Göngubrettið er brotið saman máta og minnkar þá geymslupláss þess svo um munar. Þá er hægt að rúlla brettinu undir sófa eða rúm á innbyggðum dekkjum og geyma það á þægilegan hátt þegar það er ekki í notkun.

Þér gæti einnig líkað við…
Tengdar vörur
- 12.490 kr.
Aqara Hub er stjórnstöð fyrir snjallheimilið sem tengist öðrum tækjum í gegnum Zigbee, Aqara fylgihlutir geta þar að leiðandi virkað snurðulaust jafnvel þó að heimanetið þitt sé óstöðugt eða aftengt. Aqara Hub er stjórnstöð sem tengir saman snjallheimilis vörur heimilisins og hjálpar þeim að tala saman. Aqara Hub gerir þér…
- 4.990 kr.
Skynjarinn skynjar hitastig, raka og pressu í loftinu. Það þarf enga víra eða snúrur til að setja skynjarann upp heldur tengist hann við stjórnstöð heimilisins (Aqara Hub) og þar að leiðandi við heimanetið. Skynjarinn tengist í gegnum Zigbee. Hægt er að fylgjast með og stjórna aðgerðum í appi og virkar…