Mi 65W GaN Fast Charger

6.990 kr.

Á lager

Lýsing

Fyrirferðalítið en öflugt hleðslutæki frá Mi. Hleðslukubburinn hleður snjallsíma sem og spjaldtölvur og fartölvur.

Hleðslukubburinn hleður Mi 10 Pro upp í 100% á 45 mínútum og hleður iphone 11 helmingi fljótar en 5W kubburinn sem fylgir iphone símanum.

GaN er nýtt hálfleiðaraefni sem er mikið notað í loft- og hernaðarsmíðum. Með miklu hitaþoli og sýruþoli er hleðslutækið ekki aðeins lítið og nett, heldur getur það einnig skilað betri hleðslutíma en önnur hleðslutæki (sem ekki eru GaN).

 1. Almennar upplýsingar
 2. Product nameMi 65W Fast Charger with GaN Tech
  Product model noAD65GTW
  Port typeUSB-C
  Input parameters100-240V, 50/60Hz, 1.7A
  Output parameters5V-3A, 9V-3A, 10V-5A, 12V-3A, 15V-3A, 20V-3.25A. 65W MAX
  Product dimensions308*308*563mm
  Operating temperature0°C – 40°C