Lýsing
Mi Automatic Soap Dispenser er sjálfvirkur og snertilaus sápuskammtari sem eykur bæði þægindi og hreinlæti til muna. Ath. að þetta er einungis sápuskammtarinn, án sápu.
Freyðisápa
Hreyfiskynjarinn nemur hreyfingu og á aðeins 0.25 sekúndum byrjar froðan að sprautast út. Allt án þess að notandi þurfi svo mikið sem að koma við eitt né neitt og spornar því gegn útbreiðslu á bakteríum og sýklum.


Vatnshelt
Mi Automatic Soap Dispenser er vatnsheldur, IPX4 staðlinum og því ekkert mál ef það skvettist vatn á tækið úr hvaða átt sem er.