Lýsing
Ómissandi í öll matarboð
Skammtari sem þú festir á stút vínflöskunnar. Þegar skammtarinn er kominn á flöskuna getur þú hellt víni án þess að þurfa að lyfta flöskunni frá borðinu! Með einum takka getur þú fyllt glasið þitt. Eyddu minni tíma í að hella og meiri tíma með vinum.
Með skammtaranum kemur stálrör sem er hægt að stilla lengdina á svo skammtarinn henti sem flestum stærðum vínflaska. Framan á stút skammtarans er svo hægt að loka fyrir, til að koma í veg fyrir að það leki úr honum. Til þess að hella úr stútnum er haldið inni rauða takkanum efst á skammtaranum og voila! Glasið þitt fyllist af víni á engri stundu.
Mi Circle Joy Automatic Wine Dispenser er hin fullkomna gjöf fyrir vín áhugamanninn.