- 300W (Max 600W) mótor
- Aðeins 13.2kg að þyngd
- 30km drægni
- 25km/klst



Mi Electric Scooter 3 rafmagnshlaupahjól
74.990 kr.
Lýsing
Mi Electric Scooter 3
Ferðastu með stæl á frábæru rafmagnshlaupahjóli frá Xiaomi

Fer allt að 30km á einni hleðslu
Ný tvöföld diskabremsa að aftan
25 km/h
3-skrefa sampökkun
Hámarks afköst 600W
Hágæða álgrind
Kraftmeiri keyrsla með
600W hámarksafköstum
Rafhlaupahjólið nær 25km/h hámarkshraða og getur klifrað í allt að 16% halla.
30km drægni
Kinetic energy recovery system, eða KERS, sér til þess að allri hreyfiorku sem verður til við hemlun, sé safnað saman og nýtt aftur til að auka drægnina á Mi Electric Scooter 3.
Þrjár hraðastillingar sem auðvelt
er að skipta á milli
Ýttu tvisvar á stjórntakkann til að skipta á milli hraðastillinga. Þegar þú ert að drífa þig í vinnuna, stillirðu á S til að fara hraðar. Þegar þú ert að skoða mannlífið og njóta veðursins, stillirðu á D & svo loks er hægt að setja hjólið á gönguhraða.




Ekki týnast í myrkrinu
Hlaupahjólið er ekki aðeins með LED viðvörunarljósi að aftan, heldur einnig stórt endurskinsljós að framan og endurskinsmerki á hliðum til að halda þér öruggum.
Ný tvöföld diskabremsa að aftan
Diskabremsan að aftan er með bremsuklossum báðum megin og býður því upp á sneggri svörun við hemlun og eykur líftíma klossanna sem skilar af sér öruggari ferðamáta.
Brotið saman í þremur skrefum
Framúrstefnuleg hönnun á hvernig hjólið er brotið saman svo það taki sem minnst pláss í geymslu.

Skref 1.
Lyftu festingunni

Skref 2.
Togaðu flipann
út og ýttu niður

Skref 3.
Brjóttu það
saman
Gravity Grátt
Onyx Svart

Glæný hönnun á upplýsingaskjá
Upplýsingarnar á skjánum voru áður skiptar niður í hólf en nú flæða þær saman á einum fallegum fleti sem skilar sér í snyrtilegri og nútímalegri skjá
Snyrtileg hönnun
Frambrettið fellur mjúklega inn í hönnunina og er hannað til að grípa grjótkast og óhreinindi sem annars gæti ollið skemmdum eða slysum


Með Mi Home snjallforritinu er hægt að framkvæma aðgerðir líkt og að læsa og aflæsa hjólinu, uppfæra hugbúnaðinn sem og fá alls kyns upplýsingar um ferðirnar þínar.
Ferðaupplýsingar
Orkuendurnýtni
Hugbúnaðaruppfærslur
Bluetooth

Þér gæti einnig líkað við…
Tengdar vörur
- 6.990 kr.
Þessi bráðsnjalla regnhlíf er fyrirferðalítil og hentar því vel fyrir ferðalagið. Regnhlífina er hægt að brjóta saman svo hún taki sem minnst pláss en með einum takka er svo hægt að opna hana. Með þessum sama takka er svo hægt að loka regnhlífinni. Mi Automatic Umbrella er úr vatnsheldu og…