Endingargóður kúlupenni sem endist allt að 4x lengur en venjulegur penni. Mi Gel Pen er fylltur með japönsku MiKuni bleki sem þornar fyrr og spornar gegn blettum. Það koma 10 stk í pakkanum.
Mjög sniðug hleðslusnúra frá Xiaomi. Snúran kemur bæði með Micro USB haus og USB-C haus til að hlaða. Þessi snúra hentar vel fyrir þá sem eiga mikið af raftækjum og vilja fækka snúrum í skúffunni hjá sér. Snúran er 1 meter að lengd.
Tvær gerðir af skjávörn fyrir Mi 9. 2.5D Tempered glass – 0.2mm skjávörn úr hertu gleri sem ver skjáinn sérstaklega fyrir hnjaski og rispum. Protective film – þunn skjáfilma sem kemur í veg fyrir að hægt sé að lesa / horfa á skjá frá hliðum.
Til þess að opna lásinn er einfaldlega fingurinn notaður og lásinn skannar fingrafar notanda. Skanninn virkar einstaklega hratt og aflæsir á aðeins 0.55 sekúndum. Rafhlaða í lásnum endist allt að 12 mánuði og varar lásinn við þegar rafhlaðan er komin niður fyrir 15%. Ef lásinn gleymist of lengi og…