Mi Home Security Camera 360° 2K Pro innimyndavél

14.990 kr.

  • 2K upplausn, 3MP
  • 110° víðlinsa
  • F1.4 ljósop
  • IR nætursjón, hreyfiskynjari, hljóðnemi og hátalari
  • Getur elt hreyfingu
  • Physical lens blocking þegar slökkt er á myndavélinni

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Lýsing

Lykillinn að öruggu heimili

Eitt mikilvægasta öryggistól nútíma heimilisins er góð og stöðug öryggismyndavél. Mi Home Security Camera 360° 2K heldur áfram góðu gengi forvera sinna en þessar sniðugu litlu öryggisvélar frá Xiaomi halda áfram að toppa sig.

Ein sú besta er orðin ennþá betri

Mi Home Security Camera 360° 2k Pro er nýjasta inni öryggismyndavélin frá Xiaomi. Með ennþá betri upplausn og nýjum eiginleikum. 

Með nýjum og endurbættum hreyfiskynjara sem síar út óþarfa hreyfingar og ónáðar þig ekki nema um raunverulega hættu sé að ræða. 

Frábær upplausn og óteljandi möguleikar

Myndavélinni er hægt að snúa 360° í allar áttir, einnig er hægt að draga að myndinni e. zoom. Mi Home Security Camera 360° 2K Pro gefur frá sér mynd í 2304 × 1296 upplausn og 3MP.

Innbyggður míkrófónn og hátalari gerir þér kleyft að heyra í fjölskyldumeðlimum hvenær sem þú vilt. 

Upp eða niður, þitt er valið

Styður hefðbudna og öfuga festingu. Myndavélina er hægt að hengja í loft eða einfaldlega leyfa henni að sitja á borði. 

Myndavélinni fylgir festing sem er auðvelt að skrúfa í loft. Til að snúa myndinni við þarf bara að snúa skjánum í stillingum myndavélarinnar.

Skjöldur, svo þú fáir smá næði

Myndavélinni er hægt að snúa 360° í allar áttir, einnig er hægt að draga að myndinni e. zoom. Mi Home Security Camera 360° 2K Pro gefur frá sér mynd í 2304 × 1296 upplausn og 3MP.

Hægt er að stilla vélina þannig að linsan fellur inn í líkama vélarinnar, svo þú getir verið viss um að hún sé ekki í gangi þegar þú vilt fá smá næði. 

  1. Almennar upplýsingar
  2. Product nameMi 360° Home Security Camera 2K Pro
    Product model no.MJSXJ06CM
    Resolution2304 × 1296
    Lens angle110°
    Video encodingH.265
    StorageMicro SD card (up to 32 GB supported)
    Wireless connection
    Wi-Fi IEEE 802.11a/b/g/n/ac 2.4 GHz/5 GHz, Bluetooth 4.2
    Power input5V=2A
    Working temperature-10°C to 50°C
    Product dimensions122 x 78 x 78 mm
    Product net weight349 g
    Compatible withAndroid 4.4 or iOS 9.0 and above
    Standard implementedQ31/0115000198C009-2018-01

Þér gæti einnig líkað við…

  • 4.990 kr.

    Mi Motion-Activated Night Light 2 er, eins og nafnið gefur til kynna, næturljós sem virkjast við hreyfingu. Innbyggt í ljósinu eru hreyfiskynjarar sem nema hreyfingu á 120 gráðu-sviði. Ljósið festist með segli á stand sem festur er á svæðið sem þú vilt setja ljósið á og er þar að leiðandi…

    Setja í körfu
  • Ekki til á lager
    6.990 kr.

    Hjarta heimilisins Hjartað í öllum snjallheimilum er góð stjórnstöð e. hub. Mi Smart Home Hub er ein besta stjórnstöð sem völ er á í dag og er hún hönnuð með þægindi og auðvelda uppsetningu í huga. Hægt er að stjórna allt að 32 mismunandi tækjum í einu og setja upp…

    Frekari upplýsingar
  • 2.990 kr.

    Mi Motion Sensor Auka hreyfiskynjari til þess að bæta við Mi Smart Sensor Set. Skynjarinn nemur hreyfingu í allt að 7m fjarlægð og virkar í -10°C til 45°C hita. Rafhlaða fylgir með og endist í allt að 2 ár í venjulegri notkun. Með Xiaomi Home snjallforritinu getur þú snjallvætt heimilið og…

    Setja í körfu
  • 5.490 kr.

    Hver kannast ekki við að vera kominn hálfa leið á áfangastað þegar allt í einu þú ert ekki alveg viss hvort þú hafir slökkt á ofninum? Með tilkomu Mi Smart Plug getur þú slökkt á ofninum í Xiaomi Home appinu og haldið áfram ferð þinni áhyggjulaus. Einnig getur þú stillt Mi…

    Setja í körfu