Mi Home Security Camera 360° 2K Pro

11.990 kr.

Á lager

Lykillinn að öruggu heimili

Eitt mikilvægasta öryggistól nútíma heimilisins er góð og stöðug öryggismyndavél. Mi Home Security Camera 360° 2K heldur áfram góðu gengi forvera sinna en þessar sniðugu litlu öryggisvélar frá Xiaomi halda áfram að toppa sig.

Ein sú besta er orðin ennþá betri

Mi Home Security Camera 360° 2k Pro er nýjasta inni öryggismyndavélin frá Xiaomi. Með ennþá betri upplausn og nýjum eiginleikum. 

Með nýjum og endurbættum hreyfiskynjara sem síar út óþarfa hreyfingar og ónáðar þig ekki nema um raunverulega hættu sé að ræða. 

Frábær upplausn og óteljandi möguleikar

Myndavélinni er hægt að snúa 360° í allar áttir, einnig er hægt að draga að myndinni e. zoom. Mi Home Security Camera 360° 2K Pro gefur frá sér mynd í 2304 × 1296 upplausn og 3MP.

Innbyggður míkrófónn og hátalari gerir þér kleyft að heyra í fjölskyldumeðlimum hvenær sem þú vilt. 

Upp eða niður, þitt er valið

Styður hefðbudna og öfuga festingu. Myndavélina er hægt að hengja í loft eða einfaldlega leyfa henni að sitja á borði. 

Myndavélinni fylgir festing sem er auðvelt að skrúfa í loft. Til að snúa myndinni við þarf bara að snúa skjánum í stillingum myndavélarinnar.

Skjöldur, svo þú fáir smá næði

Myndavélinni er hægt að snúa 360° í allar áttir, einnig er hægt að draga að myndinni e. zoom. Mi Home Security Camera 360° 2K Pro gefur frá sér mynd í 2304 × 1296 upplausn og 3MP.

Hægt er að stilla vélina þannig að linsan fellur inn í líkama vélarinnar, svo þú getir verið viss um að hún sé ekki í gangi þegar þú vilt fá smá næði. 

 1. Almennar upplýsingar
 2. Product nameMi 360° Home Security Camera 2K Pro
  Product model no.MJSXJ06CM
  Resolution2304 × 1296
  Lens angle110°
  Video encodingH.265
  StorageMicro SD card (up to 32 GB supported)
  Wireless connection
  Wi-Fi IEEE 802.11a/b/g/n/ac 2.4 GHz/5 GHz, Bluetooth 4.2
  Power input5V=2A
  Working temperature-10°C to 50°C
  Product dimensions122 x 78 x 78 mm
  Product net weight349 g
  Compatible withAndroid 4.4 or iOS 9.0 and above
  Standard implementedQ31/0115000198C009-2018-01