- Öflug 2.100W spanhella
- 99 hitastillingar
- Stílhrein og falleg hönnun
Lýsing
Einfaldaðu þér eldhús verkin með Mi Induction Cooker!
Stílhrein og kraftmikil spanhella sem bíður upp á 99 mismunandi hitastillingar sem hægt er að stilla með hliðartökkum græjunnar. Þú getur síðan skipt á milli hinna ýmsu stillinga, stillt tímamæli og aðrar grunnaðgerðir í Xiaomi Home appinu.
Sérstök tækni í Mi Induction Cooker gerir tækinu kleift að stjórna hitastiginu mun betur en aðrar sambærilegar spanhellur. Mi Induction Cooker eldar þar af leiðandi mjög jafnt og þétt ásamt því að bjóða upp á mun nákvæmara hitastig en á venjulegu helluborði. Það og tímastillingar gera spanhelluna að ótrúlega öflugri og nákvæmri græju sem á heima í öllum eldhúsum í dag.
Stílhrein og nútímaleg hönnun einkennir Mi Induction Cooker. Eldavélin er vatnsþétt til að koma í veg fyrir rakaskemmdir, sem er sérstaklega mikilvægt í eldhúsinu.
Tæknilegar upplýsingar:
Model | DCL01CM |
Dimensions | 280 × 265 × 70mm |
Voltage | 220V |
Power | 2100W |
Connection | Wi-Fil EEE 802.11 b/g/n 2.4 ГГц |
Product Weight | 2.1 kg |
Package Contents | Package Contents: 1 x Induction Cooker, 1 x English User Manual |
Tengdar vörur
- 3.990 kr.
Auka tannburstahausar fyrir Mi Electric Toothbrush. Koma í þremur stærðum: Gum Care er hugsuð fyrir fullorðna, kemur með sérstaklega mjúk hár og sem fer betur með tannholdið. Regular er hugsuð fyrir fullorðna og kemur með venjulega stíf hár. Mini stærðin er hugsuð fyrir börn og kemur með venjulega stíf hár.