Lýsing
Snjallir eiginleikar
Mi Ionic Hair Dryer H300 er lítill, hagkvæmur, hljóðlátur og látlaus hárblásari sem býr yfir mörgum snjöllum eiginleikum. Sem dæmi skynjar blásarinn lofthita og getur því á móti haldið hitanum frá blástrinum við 57°C, sem er ákjósanlegt hitastig fyrir hárblástur.
Einnig er hægt að velja á milli 3 hitastiga og 2 hraðastillinga.
