Mi LED TV 4A 32″

54.990 kr.

Ekki til á lager

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Framúrskarandi í sínum flokki

Sjónvörpin frá Xiaomi hafa farið sigurför um allan heim og þau eru loksins komin í vefverslun Mi Iceland. Þessi fallegu sjónvörp eru ótrúlega öflug og eru framar öðrum sjónvörpum í sama verðflokki. 

Þú verður aldrei uppiskroppa af möguleikum með snjallsjónvarpi frá Xiaomi. Með einum smell finnur þú öll eftirlætis forritin eins og Netflix og Youtube. Einnig getur þú deilt skjá símans með sjónvarpinu og notað snjallsímann þinn til að fletta í gegnum forritin. Sjónvarpið lærir inn á þig og með tímanum mun það hjálpa þér og mæla með góðu efni, sérsniðið að þér! 

Mi LED TV 4A er útbúið með tvöföldum 5W öflugum steríóhátalara sem skilar gallalausu fjölvíddarhljóði sem heyrist frá öllum hliðum herbergisins. Búðu til fullkomna kvikmyndaupplifun án utanaðkomandi hátalara. Skildu heimabíóið eftir í geymslunni hjá þér og fáðu þér Mi LED TV 4A. 

Á sjónvarpinu er heill hellingur af tengjum og það ætti engum að skorta tengi möguleika. Sjónvarpið kemur með 3 HMDI tengjum, 2 USB tengjum og Ethernet tengi. Einnig kemur sjónvarpið með Bluetooth 4.2 sem gerir það að verkum að þú getur auðveldlega tengt tækið við Wi-Fi.

Engin tæknilýsing skráð