Mi Light Detection Sensor

Ekki til á lager

2.790 kr.

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: s1111 Flokkar: , , , Merkimiði: Brand:

Bráðsniðugur skynjari sem metur ljósmagn rýmisins sem hann er í. Mi Light Detection Sensor metur birtustig þess rýmis sem skynjarinn er í og getur útfrá því framkvæmt aðgerðir sem og kveikt á ljósaperu þegar ljósmagn herbergisins fer undir ákveðið birtustig.

Hægt er að stilla skynjarann þannig að þegar eftirfarandi gerist þá fer í gang einhver skipun:

 • Birtustig nær
 • Birtustig fer yfir…
 • Birtustig fer undir…

Einnig er hægt að tengja Mi Light Detection Sensor við hreyfiskynjara og þá, ef að birtustig herbergis er undir ákveðnum mörkum og gengið er framhjá hreyfiskynjaranum þá kveikna ljósin. Ef birtuskilyrði eru ekki undir því marki og gengið er framhjá hreyfiskynjaranum, þá fara ljósin ekki í gang. 

 1. Almennar upplýsingar
 2.  

  ModelGZCGQ01LM
  Wireless ConnectivityZigbee 3.0
  Battery TypeCR2450
  Operating Temperature-10°C to 50°C
  Operating Humidity0-95% RH, non-condensing
  Detection Range0-83.000 lux

   

 3. Almennar upplýsingar