Sniðugur lítill bakpoki sem hentar vel fyrir hjólaferðir eða stuttar fjallgöngur. Fullkominn bakpoki fyrir þá sem vilja geyma hlutina sína án þess að það taki of mikið pláss. Bakpokinn kemur í mörgun skemmtilegum litum og tilvalinn fyrir sumarið!
Til þess að opna lásinn er einfaldlega fingurinn notaður og lásinn skannar fingrafar notanda. Skanninn virkar einstaklega hratt og aflæsir á aðeins 0.55 sekúndum. Rafhlaða í lásnum endist allt að 12 mánuði og varar lásinn við þegar rafhlaðan er komin niður fyrir 15%. Ef lásinn gleymist of lengi og…
Mjög sniðug hleðslusnúra frá Xiaomi. Snúran kemur bæði með Micro USB haus og USB-C haus til að hlaða. Þessi snúra hentar vel fyrir þá sem eiga mikið af raftækjum og vilja fækka snúrum í skúffunni hjá sér. Snúran er 1 meter að lengd.