Mi Robot Vaccum-Mop 2

49.990 kr.

 • 150m² þrifflötur
 • 2700 Pa sogkraftur
 • 550ml rykhólf
 • 250ml vatnstankur
 • VSLAM myndavélaskynjari

Á lager

Vörunúmer: 33663 Flokkar: , , Brand:

Lýsing

Mi Robot Vacuum Mop 2 ryksuguvélmenni

2.700Pa sogkraftur
Þrýstingsmoppun
Þrífur allt að 150fm rými
Aukin þægindi með Xiaomi Home appinu
8.1cm að hæð og kemst því undir flest húsgögn

Hreint heimili á hárnákvæmann hátt

Mi Robot Vacuum Mop 2 nýtir VSLAM tækni til þess að kortleggja heimilin okkar og herbergi á nákvæmann hátt. Með nákvæmri kortlagningu verður vélin skilvirkari og þrífur betur. Mi Robot Vacuum Mop 2 er með stórt 550ml rykhólf og 250ml rafstýrðann vatnstank, það þarf því sjaldnar að tæma rykhólfið og fylla á vatnstankinn.

ryksuguvélmenni

Burt með blettina

Ryksuguvélmennið ryksugar ekki bara af miklum krafti heldur skúrar vélin með þrýstingsmoppu. Moppan nær erfiðum blettum og skilur gólfið eftir tandurhreint og fínt, alveg eins og við viljum hafa það.

Stýring í Xiaomi Home appinu

Með því að samtengja ryksuguvélmennið við Xiaomi Home appið er hægt að sjálfvirknivæða vélina að fullu. Til dæmis er hægt að láta vélina fara í gang rétt áður en þú kemur heim úr vinnunni og þá mætir þú alltaf í nýþrifið heimili. 

ryksuguvélmenni stýrt í appi
 1. Almennar upplýsingar
 2. Main unit
  Product dimensions353×350×81mm
  ColourWhite
  Product net weight3.6 kg
  Wireless connectionWi-Fi lEEE 802.11b/g/n 2.4GHz
  Rated voltage14.4V
  Rated power40W
  Battery2900mAh (rated capacity)
  3200mAh (nominal capacity)
  Charging Doc
  Product dimensions130×126×93mm
  Rated input100-240V~50/6 0Hz 0.5A
  Rated output19.8 ⎓1A

 3. Í kassanum fylgir
 4. Main unit
  Charging Dock
  Cleaning tool
  Power cable
  Water tank
  Mop pad
  Side brush
  User Manual