Mi Robot Vaccum-Mop 2 ryksuguvélmenni

59.990 kr.

 • 150m² þrifflötur
 • 2700 Pa sogkraftur
 • 550ml rykhólf
 • 250ml vatnstankur
 • VSLAM myndavélaskynjari

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Mi Robot Vacuum Mop 2 ryksuguvélmenni

2.700Pa sogkraftur
Þrýstingsmoppun
Þrífur allt að 150fm rými
Aukin þægindi með Xiaomi Home appinu
8.1cm að hæð og kemst því undir flest húsgögn

Hreint heimili

Mi Robot Vacuum Mop 2 nýtir VSLAM tækni til  að kortleggja heimilið. Ryksugan er með 550ml rykhólf og 250ml rafstýrðan vatnstank. 

ryksuguvélmenni

Burt með blettina

Ryksugan blautmoppar með þrýstingsmoppu sem gerir henni kleift að vinna á erfiðum blettum.

Xiaomi Home appið

Með því að tengja ryksuguvélmennið við Xiaomi Home appið er hægt að sjálfvirknivæða þrifin að fullu. Hægt er að láta vélina þrífa á meðan þú ert að heiman, setja inn bannsvæði, hreinsa afmarkað svæði, o.fl.
ryksuguvélmenni stýrt í appi

Mi Robot Vacuum Mop 2 serían

Mop 2 Lite

120m² þrifflötur
2.200 Pa sogkraftur
450ml rykhólf
270ml vatnstankur
Gyroscope og myndavélaskynjari

Mop 2

150m² þrifflötur
2.700 Pa sogkraftur
550ml rykhólf
250ml vatnstankur
VSLAM myndavélaskynjari

Mop 2 Pro

150m² þrifflötur
3.000 Pa sogkraftur
450ml rykhólf
250ml vatnstankur
LDS skynjari

Mop 2 Ultra

240m² þrifflötur
4.000 Pa sogkraftur
550ml rykhólf
200ml vatnstankur
LDS skynjari og myndavélakerfi

 1. Almennar upplýsingar
 2. Main unit
  Product dimensions353×350×81mm
  ColourWhite
  Product net weight3.6 kg
  Wireless connectionWi-Fi lEEE 802.11b/g/n 2.4GHz
  Rated voltage14.4V
  Rated power40W
  Battery2900mAh (rated capacity)
  3200mAh (nominal capacity)
  Charging Doc
  Product dimensions130×126×93mm
  Rated input100-240V~50/6 0Hz 0.5A
  Rated output19.8 ⎓1A

 3. Í kassanum fylgir
 4. Main unit
  Charging Dock
  Cleaning tool
  Power cable
  Water tank
  Mop pad
  Side brush
  User Manual