Lýsing
Mi Robot Vacuum Mop 2 ryksuguvélmenni
2.700Pa sogkraftur
Þrýstingsmoppun
Þrífur allt að 150fm rými
Aukin þægindi með Xiaomi Home appinu
8.1cm að hæð og kemst því undir flest húsgögn
Hreint heimili
Mi Robot Vacuum Mop 2 nýtir VSLAM tækni til að kortleggja heimilið. Ryksugan er með 550ml rykhólf og 250ml rafstýrðan vatnstank.


Burt með blettina
Ryksugan blautmoppar með þrýstingsmoppu sem gerir henni kleift að vinna á erfiðum blettum.
Xiaomi Home appið
Með því að tengja ryksuguvélmennið við Xiaomi Home appið er hægt að sjálfvirknivæða þrifin að fullu. Hægt er að láta vélina þrífa á meðan þú ert að heiman, setja inn bannsvæði, hreinsa afmarkað svæði, o.fl.

Mi Robot Vacuum Mop 2 serían

Mop 2 Lite
120m² þrifflötur
2.200 Pa sogkraftur
450ml rykhólf
270ml vatnstankur
Gyroscope og myndavélaskynjari

Mop 2
150m² þrifflötur
2.700 Pa sogkraftur
550ml rykhólf
250ml vatnstankur
VSLAM myndavélaskynjari

Mop 2 Ultra
240m² þrifflötur
4.000 Pa sogkraftur
550ml rykhólf
200ml vatnstankur
LDS skynjari og myndavélakerfi