Fartölvuermi fyrir fartölvur allt að 13.3″. Horn ermarinnar eru klædd sterku efni sem hjálpar til við að verja tölvuna og sjálf ermin er úr sterku rispufríu efni.
Pakki með vatnssíum í moppuna fyrir Roborock S6/S6 Pure/S5/E5/E4/E3/E2 ryksuguvélmenni, koma 12 stykki í pakka. Með tíma og notkun verða vatnssíurnar skítugar sem hefta vatnsrennsli til moppunnar. Mælt er með því að skipta um vatnssíurnar oftar en ekki eða á 3-6 mánaða fresti (fer eftir notkun).
Aqara Cube er snjall-kassi sem þú getur notað til að stjórna snjall græjum heimilisins. Þessi öfluga græja býr yfir ótal möguleikum og er hægt að forrita til að gera ýmsa hluti. Sem dæmi væri hægt að stilla hann þannig að ef ég honum er snúið á vinstri hliðina þá kveikna ljósin svo…
Umbreyttu heimilistækjunum þínum Aqara Smart Plug getur auðveldlega breytt hefðbundnum heimilistækjum í snjalltæki. Fjölmargir snjallar senur og skipanir eru í boði þegar innstungan vinnur með öðrum Aqara snjalltækjum. Fullkomin stjórn með símanum Gleymdirðu að slökkva á viftunni þegar þú fórst að heiman? Með Aqara Home eða Mi Home snjallforritinu…
Viltu hindra það að ryksuguvélmennið þitt fari ekki á ákveðna staði? Þá er þetta lausnin fyrir þig! Þú leggur einfaldlega þennan borða á gólfið þar sem þú vilt að ryksugan fari ekki. Skynjarar um borð í ryksugunni nema merki frá borðanum sem segir henni hvar hún má ekki fara. Hægt er að…