Lýsing
Sjálftæmingarstöð fyrir aukin þægindi
Mi Robot Vacuum Mop 2 Ultra verður enn betri með sjálftæmingarstöð. Sjálftæmingarstöðin kemur í stað hinnar hefðbundnu hleðslustöð og eykur enn við þægindi og sjálfvirkni heimilisins. Sjálftæmingarstöðin tæmir og hreinsar rykhólfið á ryksuguvélmenninu á milli þrifa. Stöðina þarf einungis að tæma á að meðal tali 3-6 vikna fresti en hún tekur allt að 4L af ryki.
