Lýsing
Mi Robot Vacuum-Mop 2 Ultra
Myndavélakerfi til að forðast hluti á gólfi
LDS laser skynjari
Stór 5.200mAh rafhlaða til að þrífa allt að 240fm²
4.000Pa sogkraftur
Fjarlægir ryk, hár og óhreinindi án verksummerkja
Öflugur mótor Mi Robot Vacuum Mop 2 Ultra heldur stöðugum sogkrafti út þrifin og lætur ryk, dýrahár, og mylsnur hverfa undan húsgögnum og öllum krókum og kimum heimilisins.
4
stillingar á sogkrafti
550ml
stórt rykhólf
Stilltu vatnsmagnið nákvæmlega eins og þú vilt hafa það
Með rafstýrðum vatnstanki færð þú meiri stjórn yfir hversu mikið vatn er notað í skúringuna. Veldu úr 3 stillingum á vatnsmagni til að hafa skúringuna alveg eins og þú vilt.
3D skynjari forðast aðskotahluti og flækjur
Ryksuguvélmennið skynjar nærumhverfi sitt með myndavélakerfi og getur því forðast snúrur, föt og dót sem hefur gleymst á gólfinu
360° laser skynjari
Nákvæm kortlagning á heimilinu
Ný kynslóð af LDS skynjaranum kortleggur umhverfið nákvæmlega og þrifin verða skilvirkari. Með TOF skanna skynjar vélin ef húsgögn eru of lág og reynir þá ekki að fara undir þau með hættu á að festast.
Aðlagaðu þrífingarplanið eftir þörfum
Notendavæn stýring í gegnum Xiaomi Home appið. Með appinu getur þú stillt sogkraft og vatnsmagn eftir hverju rými fyrir sig, til dæmis er hægt að auka sogkraftinn í kringum eldhúsborðið og auka vatnsmagn í skúringu yfir stofuna ásamt fleiri eiginleikum.
Svæðishreinsun
Veldu röð rýma sem vélin þrífur

svæðishreinsun

svæðishreinsun
Sýniveggir og
bannsvæði
Sjálfvirknivæddu þrifin enn frekar
Þú setur upp tímaplan, ryksuguvélmennið sér um rest.