Mi Smart Band 6 NFC snjall- og heilsuúr

11.990 kr.

  • 1,56″ skjár
  • Allt að 14 daga rafhlöðuending
  • Mælir skref, svefn, stress og súrefnismettun
  • 30 íþróttastillingar, vatnshelt á allt að 50m dýpi, mælir REM svefn

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Lýsing

Mi Smart Band 6 NFC

Mest selda snjall-band í heiminum!

Ath. að greiðslur með úrinu eru ekki í boði á Íslandi sem stendur. 

Please note that the NFC function is not supported in Iceland at the moment.

1.56″ skjár

Veldu á milli 60+ skjáskífa

AMOLED skjár

326 ppi, ótrúleg birta og litadýpt

30 íþróttastillingar

Úrið skynjar sjálft 6 af þessum stillingum

Hjartsláttarmælir

Úrið fylgist grannt með sveiflum í hjartslætti

SpO₂ mæling

Úrið mælir svefn öndun

Vatnshelt að 50m

Hentar vel fyrir sund

14 daga rafhlöðuending

Sér stilling til að lengja rafhlöðuendinguna

Segluð hleðsla

Hleðslutækið festist með segli

+50% stærri
skjár

1.56″ AMOLED skjár úrsins sem fyllir út í alla kanta, hefur verið stækkaður og endurbættur. Þetta auðveldar þér að skoða tilkynningar á styttri tíma en áður! 

Gerðu úrið að þínu

Appið kemur með 60+ innbyggðum skífum sem eru sérstaklega hannaðir til að fylla út í allan skjáinn. Gerðu Mi Smart Band 6 að þínu með persónulegum skífum og sjáðu einungis það sem skiptir þig mestu máli. 

50 metra vatnsheldni
Skynjar sundtök sjálfkrafa

5 ATM vatnsvörn úrsins tryggir þér að þú getir farið í sund, eða jafnvel skelt þér í sjóinn, áhyggjulaus. Þegar þú syndir getur þú valið á milli 5 sundstillinga. 

Svartur | Blár | Appelsínugulur | Gulur | Grænn | Ivory

* Mi Smart Band 6 kemur með svartri ól, hinar ólarnar eru seldar sér. 

24-tíma hjartsláttarmæling

145bpm
Mjög mikið
stress

175bpm
Óvenju hár
hjartsláttur

79bpm
Hversdagslegt
amstur

65bpm
Svefn

Fleiri heilsustillingar

Fylgstu með stressi

Mi Smart Band 6 fylgist með streitu og stressi. Úrið kemur með ábendingar sem bæta líðan þína og minnka stress. 

Öndunaræfingar

Úrið býður upp á 1-5 mínútna öndunaræfingar sem hjálpa þér að slaka á eftir erfiðan dag og minnka streitumerki og vanlíðan. 

Tíðarhringurinn

Þú getur fylgst með tíðarhringnum í Mi Smart Band 6. Fylgstu með mynstrum, skráðu tímabil og egglos. 

Mi Band línan frá Xiaomi heldur bara áfram að toppa sig. Þetta og svo margt fleira gerir Mi Smart Band 6 að einu öflugasta snjallbandi heims.

  1. Almennar upplýsingar
  2. Weight12.8 g (without the strap)
    Waterproof rating5ATM (ca 50 m)
    Screen1,56″ AMOLED Touch Display
    Resolution152 x 486, 326 PPI
    RAM2MB
    ROM32MB
    Strap materialTPU
    Wireless connectionBT5.0 BLE + 3-axis
    SensorsGyroscope sensors, PPG sensor
    BatteryLiPo, 125mAh
    Battery usageApprox. 14 days, normal use
    Charging timeApprox. 2 hours
    Package contents1 x Mi Smart Band 6
    1 x Watch Strap
    1 x Charging cable
    1 x User manual

Þér gæti einnig líkað við…

  • 3.990 kr.

    Ólar á Mi Smart Band 5 snjallúrið sem passa einnig á Mi Smart Band 6. Það koma 3 ólar saman í pakka.

    Setja í körfu
  • 2.490 kr.

    Einfalt í notkun Þú þarft ekki einu sinni að stinga hleðslutækinu í samband við úrið þar sem að Mi Smart Band 5/6/7 hleðslutækið notfærir sér segul til að einfalda þér lífið! 

    Setja í körfu
  • Ekki til á lager
    3.990 kr.

    Ólar á Mi Smart Band 5 snjallúrið sem passa einnig á Mi Smart Band 6. Það koma 3 ólar saman í pakka.

    Frekari upplýsingar