Lýsing
Innsigli vörunnar er rofið en að öðru leiti er varan í upprunalegu ástandi og í ábyrgð.
Öflug snjallpera sem hægt er að stjórna í Mi Home appinu. Ljósaperan gefur frá sér 6500K blátt ljós en hægt er að stilla birtustig hennar auk þess sem hægt er að velja á milli nokkura fyrirfram valinna stillinga. Mi Smart LED Bulb (Cool White) styður við Google Assistant en það gerir þér kleift að stýra lýsingu heimilisins með röddinni einni!