Lýsing
Mi Smart LED peran notar 2700K perlur sem gefa frá sér hlýtt gult ljós og hitna ekki mikið. Útkoman er mjúk lýsing sem hjálpar þér að slaka á og gefa heimilinu hlýrri blæ. Birtustigið nær 810 lm og er hægt að stilla það hvenær sem er. Heimilið fer úr algjöru myrkri yfir í dagsbirtu með því að smella á einn hnapp!

Stilltu birtustigið
Stilltu birtustigið hvenær sem þú vilt, allt frá mjúkum og tunglkenndum ljóma yfir í bjarta og nákvæma birtu. Birtustig perunnar nær allt að 810 lm og er hægt að stilla það hvenær sem er í Mi Home snjallforritinu.
Lítil orkunotkun
Lítil orkunotkun og enn meiri orkusparnaður. Mi Smart LED light ljósaperan er með 25.000 klukkustunda líftíma. Þessi líftími þýðir að ef peran er í notkun 6 klukkutíma á dag, þá mun peran endast í u.þ.b. 11,4 ár.
