Mi Smart Projector 2 skjávarpi

Ekki til á lager

109.990 kr.

 • 500 ANSI Lumen
 • FHD 1920 x 1080p upplausn
 • 60″ – 120″ skjástærð
 • LED lampi, 25.000klst líftími
 • Android TV stýrikerfi

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: 34374 Flokkar: , , Merkimiðar: , ,

Lýsing

Mi Smart Projector 2 er þrælsniðugur lítill ferða skjávarpi sem getur varpað allt að 120’’ mynd í skalanum 1.2: 1. Skjávarpinn er fyrirferða lítill og léttur og er því auðvelt að grípa með og færa milli staða. Skjávarpinn kemur með innbyggðu Android TV stýrikerfi svo þú þarft ekki annað en að stinga honum í samband og byrja að spila.

 

Mi Smart Projector 2 notast við LED perur og fer það betur með augun til að horfa á heldur en hefðbundið sjónvarp. Ekki þarf þó að hafa áhyggjur af því að þurfa að vera að skipta um perur í tíma og ótíma með tilheyrandi kostnað því peran endast í allt að 30.000 klukkutíma í spilun. Í skjávarpanum eru innbyggðir tveir öflugir Dolby hátalarar.

 

Sjálfvirkur fókus

Skjávarpinn notar gríðarlega nákvæma myndavél til að tryggja að myndin sé ávalt í fókus, allt án þess að maður þurfi að lyfta fingri. Skjávarpinn lagar fókusinn t.d. við hreyfingu.

Fjórar LED perur fyrir bjartari mynd

Flestir skjávarpar hafa þrjár perur, eina fyrir hvern lit. Mi Smart Projector 2 hefur eina auka peru sem að eykur bæði birtu og litadýpt en skjávarpinn getur sýnt 154% af Rec.709 litasviðinu og litir verða því dýpri og raunverulegri. Að auki styður skjávarpinn við HDR 10 sem gefur betri mynd.

Hljóðlát vifta

Viftan í Mi Smart Projector 2 fer ekki yfir 28dB sem að mun ekki trufla við áhorf.

 1. Almennar upplýsingar
 2. NameMi Smart Compact Projector
  ModelMJJGTYDS02FM
  Product ColorWhite
  Product Dimensions115mm×150mm×150mm
  Product Weight1.3kg
  Focusing modeAuto-focusing
  Keystone correctionVertical keystone correction
  Power consumption<65W Max. (in highlight mode)
  Input voltage19V DC
  Display technology0.33″DMD
  Light source technologyLED
  Standard resolutionFULL HD(1080P)
  Zoom multiplierPrime lens
  Throw ratio (TR)1.2
  Projected picture size40″-200″
  Recommended picture size60″-120″
  CPUAmlogic T962-X
  RAM2GB DDR3
  Built-in memory16GB eMMC high-speed flash memory
  Operating systemAndroid TV 9.0
  ANSI Lumens500
  Included in the boxProjector, Remote control, Power adapter and User manual