Lýsing
Mi Smart Projector 2 Pro
1300 ANSI LumensCertified | Android TV | Certified Netflix | TOF Instant Focus | Omni-directional Auto-correction
Bjartur og skarpur
Mi Smart Projector 2 er með throw ratio 1.1:1 sem þýðir að hann getur kastað upp stórri mynd jafnvel í smáum rýmum.
Af tveggja metra færi nær hann 80″ mynd, og af 3 metra færi nær hann 120″ mynd, sem gerir hann einstaklega sveigjanlegan í notkun og öll upplifun verður eins og best verður á kosið.
Öflugur, bjartur og snjall
Mi Smart Projector 2 Pro sér sjálfur um að leiðrétta flötinn í ferhyrning svo þú getur komið honum fyrir hvar sem er og hann leiðréttir myndina. Þú getur streymt tónlistinni beint í varpann með Bluetooth og tveir 10w 1.75″ hátalarar sjá um að fylla herbergið af tónum.
Einnig styður hann Chromecast svo þú getur streymt efni beint úr símanum þínum.
