Lýsing
Mi Smart Standing Fan Pro
Stílhrein hönnun
Mi Smart Standing Fan Pro verður þinn besti vinur í hitanum í sumar.
Hún er þráðlaus, lítur vel út og gefur frá sér jafnan og kröftugan blástur sem heldur þér svölum og kemur þér í gegnum daginn. Með Mi Home appinu getur þú búið til
umhverfi að þínu höfði.


Með nýjum hljóðlátari mótor og stílhreinu útliti hentar Mi Smart Standing Fan Pro í hvaða herbergi sem er og hvenær sem er, hvort sem í fundarherberginu, í opna vinnurýminu eða heima í stofu. Viftan er hækkanleg og hægt er að snúa henni í fjórar mismunandi áttir. Þrátt fyrir sterkan mótor og fallega hönnun vegur hún einungis 3.2kg og rafhlaðan dugar
í 20 klukkustundir áður en þú þarft að hlaða aftur.