Lýsing
Mi True Wireless
Earbuds Basic 2S
True Wireless Stereo | In-ear Detection
Þráðlaus þægindi, Earbuds Basic 2S gera þér kleift að njóta tónlistar án snúru.
Vita hvenær heyrnatólin eru í eyrunum
Mi True Wireless Earbuds Basic 2S eru með innbyggðum eyrnaskynjara og vita því hvenær notandinn er með heyrnatólin í eyrunum og stöðvar tónlist þegar þau eru fjarlægð.

Betri hljómur
Fyrir tónlist og símtöl
7.2 mm hljóðeining heyrnatólanna er útbúin miðlungs og lágum tíðnum sem hafa verið stilltar af hljóðeinangrunarsérfræðingum ásamt DSP tækni. En sú tækni síar út umhverfishljóð og veitir þér kristaltær hljómgæði.


Takki, til að koma í veg fyrir óviljandi skipanir
Einn takki fyrir margar skipanir
Stjórnaðu tónlist og símtölum með einföldum hætti, allt með einum takka. Virkjaðu Google Assistant með því að smella á annaðhvort heyrnatólið tvisvar.
Smelltu einu sinni til að spila/stöðva tónlist
Smelltu þrisvar sinnum til að virkja Game Mode
Smelltu og haltu inni takkanum í uþb eina sekúndu til að svara / hafna símtali
Smelltu tvisvar sinnum til að virkja Google Assistant