Mi True Wireless Earphones 2 Basic

Ekki til á lager

7.490 kr.

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: 27694 Flokkar: ,

Gott verður enn betra

Mi True Wireless Earphones 2 Basic eru stórglæsilega uppfærsla sem tekur við af velgengni Mi True Wireless línunnar frá Xiaomi. 

Endingargóð rafhlaða

Njóttu þess að hlusta á tónlist allan daginn! Mi True Wireless Earphones 2 Basic er hægt að nota í allt að 5 klukkustundir á einni hleðslu og 20 klukkustundir í heildina (með hleðsluöskjunni).

Minni umhverfishljóð, ennþá betri símtöl

Núna er hægt að eiga vönduð og góð samtöl þrátt fyrir að vera í hávaðasömu umhverfi. Mi Wireless Earphones 2 Basic eru með tvöföldum hljóðnema, hvert heyrnatól fyrir sig er með tveimur innbyggðum hljóðnemum sem minnkar umhverfis- og bakgrunnshljóð svo um munar. 

Sjálfvirk og snjöll tenging

Þegar hleðsluaskjan er opnuð birtis gluggi í símanum þínum sem býður þér að tengjast nýjum heyrnatólum. Eftir tenginguna þarftu ekki að para þau við símann þinn aftur og þegar þú tekur heyrnatólin úr öskjunni þá tengjast þau sjálfkrafa við tækið!

Virkilega þráðlaus hönnun

Mi True Wireless Earphones 2 Basic eru algjörlega laus við takmarkanir

Betri hljómgæði

Kraftmikill 14.2mm hátalari tryggir ríkari hljómgæði. Til þess að tryggja þessi gæði notast Mi True Wireless Earphones 2 Basic við AAC kóðun. 

Stjórnaðu með einni snertingu

Stjórnaðu hljóði farsímans þíns með því einfaldlega að banka á heyrnatólin. Þú getur spilað og gert hlé á því sem þú ert að hlusta á, svara eða ljúka símtali og virkjað Google Assistant!

In-ear skynjun

Með því einfaldlega að taka heyrnatólin úr eyrunum getur þú stöðvað það sem þú ert að hlusta á, það er mögulegt þökk sé mjög nákvæmum in-ear skynjara sem er innbyggður í Mi True Wireless Earphones 2 Basic. 

 1. Almennar upplýsingar
 2. Weight (Total)48 g
  Usage distance10m
  Audio codecSBC/AAC
  Impedance32Ω
  Input5V/1A
  Charging methodType-C
  Charging time1.5 h
  Battery life (without case)5h
  Battery life (with case)20h
  Bluetooth version5.0
  Package contentsMi True Wireless Earphones 2 Basic, Type-C charging cable, User manual